Ljósberinn - 01.04.1948, Side 25
LJÓ SBERINN
57
það er háleitt og göfugt hlutverk a3 vera
hjúkrunarkona.
Ég gekk vit iir skemmtigarðinum og út á
götuna, sem lá til eimlestarstöðvarinnar. f
þeim svifum rann sjúkravagn eimlestarfélags-
his framhjá mér og fór svo hægt, að ég þótt-
lgt vita, að einhver mjög slasaður væri í
honum. Hann staðnæmdist fyrir framan
s.lúkraliús okkar og ég sneri í flýti við, sömu
leið og ég kom. Sá ég þá, er sjúklingnum var
lyft út úr vagninum og gekk nær. T*ið mun-
11 ð geta nærri hve mér brá við, er ég sá þján-
mgarsvipinn á andlitinu, og þekkti jafnframt
að þetta var faðir minn. Ég gat ekki varizt
því að reka upp skelfingaróp, er ég sá, að
vmstri fót hans, frá hnénu, vantaði. Hrað-
lest hafði ekið á h ann, þegar liann var á
leið að vagniniim sínum. Það var lireint und-
að liann varð ekki allur kraminn undir
lestinni, en kyndari hans hafði hrifið liann
‘d hrautarteinunum á síðustu stundu, áður
en hún fór alveg yfir hann. Fóturinn hafði
auðsjáanlega verið tekinn af honum á lækna-
varðstofu stöðvarinnar, en hann hafði misst
meðvitundina vegna mikils hlóðmissis.
Ég hafði haft erfið ar vökur undarfamar
vikur og vegna bess hafði yfirhjúkmnarkonan
gefið mér frí í nokkra daga. En um þessar
mundir voru nær því öll rúm í notkun og
varð hún því fegin, er ég bauðst til að li júkra
föður mínum. Ég lifði í stöðugri angist næstu
slundir og daga, því að sjúklingurinn var
^neð háan hita og á milli lífs og dauða. En
^á daga ldotnaðist mér sií mikla gleði að
kitta hæði móður mína og svstur. Þær fögn-
11 ðu því innilega að hitta mig þarna, vfir
föður mínum dauðvona, og Matthildur fékk
leyfi yfirlijúkrunarkonunnar til að aðstoða
mig við eftirlitið með föður okkar og leysa
mig frá næturvökunum.
Nið óttuðumst stöðugt um líf pabba. fyrstu
vikuna. en á níunda degi brá ofurlílið til bata.
Hitinn. sem ollað liafði meðvitundarleysi
f'ans, hvarf smám saman, og hann féll í eðli-
legan svefn, er stóð í marga daga. Ég beið
kvíðafull þei rrar stundar, er hann vaknaði
°g þekkti hina útskúfuðu dóttur sína. Skvldi
hann þá wirgefa hið mikla afhrot mitt, eða
skyldi hai ávallt verða jafn ósáttfús og biðja
læknirinn in: aðra hjúkrunarkonu? Ég lagði
það allt í htm’ur míns liimneska föður- en
ég trúði Mattluldi fyrir áhyggjum mínuni,
og liún lnighreysti mig og sagði, að Guð hefði
einmitt sent veslings föður okkar í þetta
sjúkrahús til þess að ég gæti hjúkrað honuin.
Drottinn liefði hagað þessu öllu þannig, til
þess að við öðluðumst bæði frið.
O" þetta urðu Matthildi ' ældur ekki von-
hrigði. Ég átti að hljóla þann !rið í sál inína,
sem é<r hafði þráð svo mjög, hina síðrstu
mánuði og daga.
Kvöldsólin stafaði síðustu geislum síi.um
á sjúkrabeð föður míns, er hann ojmaði aug-
un og horfði undrandi á mig.
,.Það var þá ekki draumur“, sagði hann
hæglátlega og með titrandi rómi af geðshrær-
ingu, og tárvot augu. ,,Það ert þií og engin
önnur, sem hefur hjúkrað mér“.
Ég liallaði mér að brjósti hans og kvssti
andlit lians heitum kossum.
„Fvrirgefðu mér, faðir minn, fyrirgefðu
mér“, var hið eina er ég gat stunið upp, þó
að éa: hefði hugsað mér langa ræðu, sem ég
ætlaði að halda yfir honum á þessari þýð-
ingarmiklu stundu.
,.Já, sannarlega fvrirgef ég þér!“ svaraði
liann, þegar ég var setzt hjá honum og hélt
í hönd hans. ..Ég Iiefði gjarna viljað gera
það fyrir löngu, og oft hef ég iðrast þess,
að ég lél reiðina ná yfirtökunum í hjarta
mínu í staðinn fyrir kærleikann. Æ, ég aum-
ur maður!“ sagði hann grátandi. „Hvers vegna
lokaði ég hjarta mínu svona lengi, í óguð-
lewi þrjózku, fyrir veslings barninu mínu,
án þess að láta mér detta í hug, að Drottinn
minn og frelsari verður að fyrirgefa mér
miklu meiri syndir, eigi ég að fá inngöngu
í himiu lians?“
öll reiði föður míns var liorfin og mikil
var gleði svstur minnar, þegar hún kom inn
til okkar. skömmu seinna og fann okkur í
fullri sátt hvort við annað og við Guð.
Nú var mér það sérstakt gleðiefni að hjúkra
föður mínum, er fór smám saman batnandi