Ljósberinn - 01.04.1948, Page 26

Ljósberinn - 01.04.1948, Page 26
58 LJÓSBERINN eftir hið mikla slys, þó sárið preri ekki fyrr en eftir langan tíma. Loks var batanum svo langt komið, að hann fékk að fara heim, og ég fékk mánaðar orlof til þess að stunda hann þar, þangað til að mín þurfti ekki lengur með. Þá fór ég aftur til sjúkrahússins míns og tók af áliuga til við starf mitt þar, sem ntér var farið að þykja vænt um. En auk sjúkrahjúknmárinnar átti ég annað áhugaefni um þessar mundir, er ég liafði orðið fyrir hinni miklu reynslu í lífi mínu. Það áhugaefni var slæma bókin, sem liafði afvegaleitt mig. Ég hafði fengið að reyna það sjálf, í æsku minni, hversu hræðilegar af- leiðingar lestur saurbóka getur liaft fyrir ungl- inga. Þess vegna gerði ég mér alltaf far um að vara ungmenni, og þá einkum ungar stúlk- ur, við þessari hættu. Og ávallt voru næg tækifæri fvrir mig til að framkvæma þessa fyrirætlun mína. Ég liefi hitt margar ungar stúlkur á liðnum árum, sem Iiafa sagt mér það sjálfar, að þær hefðu leiðst afvega fyrir lestur slæmra bóka. En vér megum líka vera þakklát fyrir þær hreinu og góðu bókmenntir, sem kostur er á, og óhætt er að leggja í hendur ungmenna. En fremur öllu öðru fyrir hið lifandi vatn, sem vér finnum í Biblíunni, orði Guðs. Sj. ./. þýddi. ENDIR. Til „Ljósberans" A'íí kemur loks hinn langþráSi póstur nu’S „Ljósberannsem til mín hann ber. Þó íiti. vaki vetrarins gjóstur, /xí veitir Ljósberinn yl og gleSi mér. Ef börnin vildu Ljósberann láta sér skína nýtt líf og þrótt þau öSlast mundu þá, því vil ég honum litla liSsemd mína og Ijúfa þökk í bundnu rnáli tjá. Vinur. Sumarkvæði eftir GUÐMLiND STKFANSSON frá Ósi á Skógarslrönd. — Hann anda'ðist unjuir. Sólfœlin ský sér hrdöa af himni viSwn, híunnœturskuggar lœfiast burt ár hlíSum. Döggþvegin blómin ilmi frá sér anga,. ilgeislar sólar verma laut og dranga. Oldurnar kvefia Ijúflingsljóö á söndum, i loftinu svífur fugl á vœngjum þöndum, sveipaö er allt í mcerum morgunfriSi, moldin er kvik af skordýranna iöi. Sólin er byrgó aS baki hárra fjalla, blómálfar sofna rótl i klettahjalla, huldan í drangnum hörjni gjalla lœtur, svo himinblítt aS jafnvel steinninn grœtur. GullkögruS ský á vesturloftsins voguin, vaka og glitra i hinztu geislans logum, dags eru Ijós afi deyja út viS sundin. döggum er vökvuS orSin blómagrundin. Vo r Glitra daggir, grœr fold — gróSur angan fyllist mold. hvert sem litiS er landsins um rann. Opnast fjólan fríS, fífill skreylir hlíS. Vorsins börnum alltaf ég ann. Glitra daggir, grær fold GnS vor styrkir önd og hold; syngjum lofgjörSarsöngva um hann. Sml á sólfallsslund, sofna blóm á grund liimni móti hvert í sínum rann. B. J.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.