Ljósberinn - 01.04.1948, Blaðsíða 27

Ljósberinn - 01.04.1948, Blaðsíða 27
ljósberinn 59 XXI. Hans Ef?;ede og Grænlendingar. Það var á áliðnu sumri sem Hans Ege<le sl<úcr |an,] f Grænlandi o;i tók að lmpsa sér fvrir föstum bústað. Hann kaus sér ]iá bann kostinn að taka sér bólstað í einni af "teyjunum og nefndu þeir liana „Vonarey“ °ftir skipinu. Á hálfum öðrum mánuði komu beir sér upp bæ úr torfi op: prjóti o" klæddu bann innan með borðum. Þegar Grænlendingar voru setztir að í vetr- arbyrfjjum sínum, varð Epede því nær ómögu- ^egt að eipa nokkur mök við ]>á. Hann revndi Jneð öllu móti að halda þeim bjá sér á eyj- 'JJini. Sonur lians lék á hljóðfæri fyrir þá e,1*a þeim voru pefnar pjafir eða eittbvað annað var fundið upp, sem í hug gat dottið. Hann heimsótti þá iðulega í byrgjunum og var næturgestur bjá þeim til þess að kvnn- :ist þeim betur og læra algengustu orðin í niáli þeirra. Einu sinni kom bann til eyjar nokkurrar; 'oru þá eyjarskeggjar að hrófa upp vetrar- 8býli sínu. Þegar þeir sáu lil ferða bans gripu ]>eir sumir boga sína og iirvar. En allt um það gekk bann á land einn síns liðs og til J'Jots við bá með vinsamlegum bendingum og ftat með þeim fengið ]>á til að kasta frá sér 'opnunum. Hann gaf þeim þá bið eina, sem þar>n liafði á sér, en það voru hnapparnir "r treyjunni lians. Seinna kom bann aftur þangað með fleiri gjafir til að ávinna sér traust þeirra, en þá voru þeir allir á burtu. Oft varð Egede að fara langar og hættu- legar ferðir til þess að sækja þá lieim. Færi bann landveg, þá var yfir fjöll og dali að fara iangar leiðir og varð liann þá að kafa snjóinn: stundum varð liann að klífa snar- bratta kletta með böndum og fótum eða renna sér niður þverbrattar bjarnfannir, þótt eigi vissi bann, bvað við tæki. Og loks varð bann svo að leggjast til svefns úti á víðavangi eða láta fyrirberast í einhverju vesölu villimanns- bvrgi. Þegar liann kom heim úr þessum svaðil- förum á vetrum, vorn föt lians oftast nær stokkfrosin, svo að ferðafrakkinn lians gat staðið uppréttur, þegar liann var kominn úr bonum. Færi liann sjóveg, þá varð hann að ferðast á opnum báti; var sjórinn, ]>ar sem hann fór, oft svo óhreinn, að Grænlendingar sjálfir voru smeykir við að fara sömu sióðir: sjór- inn varð þegar að klaka, ef hann skvettist upp í bátinn og mátti því á bverri stundu búast við að bátnum nnindi hvolfa, eða lenti í milli skerja eða rækist á kletta eða bafís- jaka. Stundum varð bann að láta berast á lítilli og veikri fleytu út á rúmsjó. Stundum kom það fyrir. þegar liann var á þessu ferða- lagi, að liann varð að setjast á borðstokkinn og láta fæturna banga í sjó niður, til þess uð liann kæli ekki á fótunum. Það var liarðneskjulegt og strangt starf, sem þau böfðu með böndum Egede og kona lians,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.