Ljósberinn - 01.04.1948, Blaðsíða 30

Ljósberinn - 01.04.1948, Blaðsíða 30
62 LJÓSBERINN ÁbsWi/í# 3mu> •. l'«yfií Vortmtutm r.í tMmotil MtfrM »«!)*$ k*i<*tM tbJti. >i»i flí tUUum Utynr btuit riUi »í-; Keiiiur út einu siniii í mánuði, 16 síður. — Ár- ^ungurinn kos ar 10 krónur. — Gjaldilagi er 15 apríl. Sölulaun eru 15% af 5—11 eint. og 20% af 15 eint. og þar yfir. Afgreiðsla: Bergstaðastræti 27, Reykjavík. Sími 4200. Utanáskrift: LJÓSBERINN, Pósthólf 304, Reykjavík.. Prentsmiðja Jóns Helgaaonar, Bergstaðastr. 27. raunir á þessum þrautatímum. En liún bif- aðist ekki. Hún hafði stálvilja að eðlisfari, aldrei möglaði liún, hvað sem á dundi. Þarna hafðist hún við allan veturinn í afarlélegum liýbýlum; stunduin har liún veik og veinandi börn á örmum sínum næturnar út, en gat samt ekki linað þjáningar þeirra. Grænlend- ingar vildu lielzt, að Egede væri hjá sér og oft létu þeir liann klæða sig í sparifötin sín, og stundum létu þeir jafnvel sauma sér ný föt, til þess að þeir gætu komið hreinir og prúðbúnir inn í liimnaríki. 1 hópi þeirra, er beztan skilning höfðu fengið á kristindóminum, var drengur einn hálfvaxta. Hann sagði: Ég þjáist mjög, en ég finn ekkert til þess, því að ég liugsa ekki um neitt, nema son Guðs og þann fögnuð og sælu, sem ég á í vændum. Grænlendingur eiirn, sem oft hafði skop- ast að kenningum Egedes, viknaði við að sjá, hve annt hann lét sér uin liina sjúku, og þessi voru síðustu orðin lians á andláts- stundinni: Þú hefur auðsýnt oss, það sem enginn af löndum mínum hefði getað sýnt oss. Þú lief- ur geHð oss mat. þegar vér vorum matarlausir; þú liefur greftrað þá, sem dáið liafa, sem ann- ars hefðu orðið villidýrunum að bráð. Þú hefur sérstaklega frætt oss um Guð og hvern- ig vér getum orðiö sáluhólpnir, svo að vér getum dáið glaðir. Frli. HEILABROT Stafaþraut. Getió Jiið fundiö Jiá tvo slali stufrófsins, sem hægt er aö ra<Va þaniiig upp í þessa reiti, að annar sé not- uður fjóruni sinnum en hinn tólf sinnum, og fengið út sex sinnum suma kvenmannsnafnið, með þvi að lesa lárétt og lóðrétt og liorna á milli. S. Eins, en þó anna'ö. 1. Mér — slæmt, að honum —. 2. -i- ekki gamun, þar sein hún —. 3. — seinna var — dóttur hans horgið. S. Spurningar. 1. Hvað hét síðasti konungur Júgóslavu? 2. Hvað heitir hæsta fjall á íslundi og iive liátt er það? 3. Hvað heitir lengsta á á Islandi og hve löng er hún? 4. Hvað heitir hæstu fjall í Evrópu og hve liátt er það ? .3. Hvaða land er nefnt „Þúsund vatna landið“? Falin karlmannanöfn. I'yrsti er hönd og hallfleytt lína. Höfuðfat annar mun Jiér sýna. Þriðji er nærri ef nál þig stingur. Nafn hins fjórða er útlendingur. Fimmti unir á isi og svellum. Er liinn sjötti í gjóm og fcllum. Sjöundi kveikir kærleik svanua. Kemur áttundi á vangu mannu. Níundi í skógi hleypur hart. Hufið tíundi sýnir hjart.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.