Ljósberinn - 01.04.1948, Page 31

Ljósberinn - 01.04.1948, Page 31
ljósberinn 68 Litli Kútur og leikföngin hans i. „Komdu, Vambi, við skulum fara i smáferð’alag‘‘, kallar Litli-Kútur til Vamba viuar síus. Vambi lioppar af kæti. 2. „Dragðti nú ekki af braðanum, Kút- ur“, kallar Vambi. „Gaman, gainan! Þetta cr eins og kappakstur“. 3. „Sjáðu!“ lirópar Kútur, þegar þeir koina að horninu. „Þetta merki bef ég aldrei séð fyrr. Við verðum að stöðva lestina". 4. En félagarnir reka heldur en ekki upp hlátur, þegar þeir gægjast fyrir horn- ið. „Þetta er bara Móri Mörgæs, sem þyk- ist vera umferðamerki“, skríkir Vainbi. fÆRKI SÍÐUR — MEIRA LESMÁL. Rins og kaupendur vita minnkaði Ljósberinn um “rainót úr 20 síðum í 16 síður. Þetta var óhjákvæmi- 'egt, bæði vegna örðugleika á að fá pappír og vegna ness að nú er vandaöri og dýrari pappír i blaðinu, ekki þótti vert að bækka áskriftargjald blaðsins. hef ég liorfið að því ráði að láta setja blaðið með sniærra letri, svo lesmál þess mun vcra beldur meira e" áður var. Kl' GÖMUL BLÖÐ I'Bgja hjá útsölumönnum, þá óskast þau send til ufgreiðslunnar. NÝIR KAUPENDUR. Kaupendum Ljósberans hefur nokkuð fjölgað á síðastliðnu ári, t. d. bættust við um 50 í Vestmanna- eyjiim, og milli 20 og 30 á Seyðisfirði, Ólafsfirði og Siglufirði. Vil ég þakka þeini, sein að því hafa stuðl- að. Takmarkið er, að fjölga þeim um nokkur liundr- uð þetta ár, og vil ég biðja alla velunnara blaðsins að styðja að því. Ljósberinn á marga góða vini víðs vegar uin allt land og hef ég góða von um að kaup endatalan aukist að mun einnig þetla ár. Æskan þarf að verða kristin æska. Ekkert annað getur bjargað hemii frá að lenda á glapstigum. Þetta verða foreldrar og leiðtogar æskunnar að gera sér ljóst, og styðja svo þá sem af veikum mætti cru að leiða börnin og unglingana til Droltins Jesú Krists. Og það hefur ætíð verið fyrsta mál á stefnuskrá Ljósberans. Óska ykkur svo iillum gleðilegs sumars. J. H. ÓTBREIÐIÐ LJÓSBERANN. Kaupendur, það er ykkar bagur, að upplag blaðsins g<Oi hækkað. Vinnið því að útbrciöslu blaðsins meða) vina ykkar og kunningja. Það ínunar um hvern einn nýjan skilvísan kaupanda.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.