Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 8
4 LJOSBERINN „Komdn [iá, Kóbert, og sittn Iiérna. Þú lief- ur rétt fyrir þér, ég er búin að sitja Iié.rna nógu lengi“. Af hverju roðnaði luin svona skyndilega og af liverju bafði Iiún svona fljótt bug- skii>ti? Það var orðið frá sunnudagaskólan- uin: „Ef nokkur \ili fylgja mér, látið liann afneita sér og taka npp sinn kross“. Hún fyrirvarð sig fyrir sjálfa sig. Var það kross að tala uni að víkja úr sætinu við blið föður síns fyrir sínuin kæra, litla bróður? Fyrst bún gat ekki einu sinni afneitað sér í svo lílilmótlegu, bvernig átti liún þá að geta fylgt Jesú og tekið upp krossinn sinn, þegar bann mætti henni? Morguninn eftir heyrði Iiún hina kunnu', kallandi röddu móður sinnar, Jóliönnu fannst eins og liiín befði beinlínis lieyrt sagt „góða nótt“ við kæru foreldrana sína. Ilún átti dálítið erfitt með að kojnast á fætur úr mjúku beðinu sínu á morgnana, einkum á niánu- dagsniorgnana. En var það mamma, sem kall- aði? Var það ekki draumur, Inin sneri sér á bina bliðina. „Jóbanna, Jóbanna. Komdu á fætur! Þú kemur allt of seint að morgun- borðinu. Þá bljómaði orðið aftur til Jóbönnu uin það að afneita sér og taka upp krossinn. Og enn roðnaði bún djúpt og var fljótt glað- vakandi. Að liugsa sér, að lienni væri það kross, að heyra ljúfu móðurröddma kalla á.sig að morgni. „Nú beld ég, að ég skilji það“, sagði bún, meðan Inin var að klæða sig. „Það er víst smákrossinn minn, af því mig vantar liina stærri; á þessum krossi á ég að æfa mig að taka, glöð og fús vegna míns kæra frelsara, sem bar sinn kross fyrir mig“. Og síðan gekk bún út úr herberginu, kraup þar til bænar og bað: „Kæri Drottinn Jesús! Eg er ekki nema lítil telpa, en vildi svo fegin vera ein af litlu smælingjunum þínum. Kenndu mér að þekkja hvað sé krossinn minn (lag frá (legi og hjálpaðu mér til að taka liann upp og bera bann. Það er svo lítið, en ég get gert það þín vegna. Þú veitir mér viðtöku og kennir mér að gera meira á þín- uni tíma. Amen“. B. J. þýddi. Biblían mívi Hér Biblían er bókin rnín, sern bendir á þau rát5, aö herrann Jesú hitnni jrá nxér helga gefur náö. Hún er mitt shjól um œvitífi, í oröi hennar finn, aö stööugt hérna styfiur mig í starfi frelsarinn. Svo Ijiift á hreinni lífsins braut hún leifiir œtífi rnig, og færir mér sitt frelsi hér á fórnur helgum stig. ()g blítl og vel liún bendir á (iii brot mín séu kvitt, því Kristur hann á krossi dó og keypti barnifi sitt. (), blessufi helga bókin mín, sem býfíur minni sál nð kanna Jesú kœrleiks mátt og krossins fagra mál. Kný ég enn á kœrleiksyl, kraftur ei má dvína, Ljósbera mig langar til Ijóöifi ínitt aö sýna. Margrét Jónsdóttir frá Búrfelli.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.