Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 12

Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 12
8 L J Ö S B E R I N N „Ef ;uN ]>ú vilt fara með okkur mömmu í kvölfl niðiir að sjómim, þá getur þú fengið' að gjá augun hans pabba, því þau ljóma eins og stjörnurnar. Og þú ætlar ekki að fara frá mér, er það?“ „Nei“, sagði ókunnugi maðurinn. „Ég ætla að vera liéma hjá þér þangað til mamma þín keniur og ef til vill lengur, ef að þið þurfið nokkuð á mér að balda, því sjáðu til, Hanna litla, ég er liann Marteinn frændi þinn, bróðir hans pabba þíns, og ég er kominn til að setj- ast bér að, ef að ég fæ nokkra atvinnu“. „Æ“, sagði Hanna, „það liefur verið þess vegna, sem ég hélt að þii værir pabbi, þegar ég var að gráta áðan og kalla á pabba og |>ú komst inn, því þú ert bróðir lians. En Iivað það er gott, að þú ert kominn. Og en livað mamma verður glöð. Nú skulum við leggja á korðið og taka til áður en hún keni- ur“ Það líkaði Marteini fræiifla vel og þegar Geirþrúður skrapp lieim um ellefu leytið lil þess að líta eftir Hönnu að vanda, sat Hanna á hnjánum á Marteini og skellihló að sögunni af Hans klaufa. Seinni part dagsins gengu þau öll þrjú út í kirkjugarð. Hanna sleppti ekki lienili frænda síns og bún sagði: „Það er alveg eins og pabbi væri kominn aftur. Æitlar þú ekki alltaf að vera bérna bjá okkur, Marteinn frændi?“ Marteinn Ivarsson bafði sparað sanian dá- lítið fé og nú fór hann í félag við einn sjó- manninn og kunni bráðlega ágætlega við sig í þorpinu. Hann bjó lijá mágkonu sinni og Hanna var honum ákaflega fylgispiik. Svo leið að jólum. Geirþrúður bafði lengi kviðið þeim vegna þess að liún hélt, að sér mundi ekki takast að gera þau svo úr garði, að þau yrðu gleðileg fvrir Hönnu litlu. Einn daginn ympraði bún á þessu við Mar- tein og þá spurði hann, bvort að liann mætti ekki leggja sitt til og var það auðvitað auð- fengið. Þegar þau því komu heim á jóla- kvöldið ráku þær mæðgurnar upp stór augu, ]>ví lieima beið ]>eirra stórt fagurskreytt jóla- tré, seni Marteimi liafði úlbúið. Það voru mörg kertaljós á trénu og fjöldi sljarna, sem glitruðu í Ijómanum. Hanna var nú aftur sama glaða barnið og hún var áður en pabbi hennar drukknaði, öll beila- brot og þrár voru eins og þurrkaðar burtu úr liuga liennar. Þau sungu gömlu jólasálmana og Marleinn frændi las jólaguðspjallið, og þegár kertin voru að verða útbrunnin, lióf Marteinn Hönnu lillu á loft og sagði: „Líttu í augun á mér, litla stúlkan mín, sérðu ekki tvær stjörnur glitra í þeim?“ Hanna starði frarnan í liann, svo sagði bún: „Jú, ég sé tvær smástjörnur tindra þarna inni. „Má ég ekki vera pabbi þinn og vera alltaf bjá ykkur mönunu þinni?“ spurði Marteinn bljóðlega. Hanna bjúfraði sig upp að lionuin og Svar- aði: „Jii, þú skalt vera pabbi niinu, og vera alltaf bjá okkur, er það ekki, marnrna?" En Geirþrúður kinkaði aðeins kolli með lárin í augunum. G. Á. þýddi. (iAMALT KVÆÐl (Aðsent). Eitt kann ég kvœði, sem Kristur kenndi mér. Eilíf ástargœ'ði, sem Gu&s ríki'fi er. Jesús er minn bróúir, í himnaríki hann er. Grœ’ðarinn minn góði geytndu mig hjá þér. Aldrei fá þeir au'Snubrest, sem ifika gott og lœra. Nii hefi ég fengið gét'San gest. Gu'ói sé lof og œru.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.