Ljósberinn - 01.02.1949, Síða 13

Ljósberinn - 01.02.1949, Síða 13
2. jaiiúar 1949 varft' Kristil<-}íl fólag ungra ínamia í Reykjavík 50 ára. Var jiess niimizt nieð ýmsu inóti í félaginu. A sjálfan afmælis- 'laginn var jiess niinnzt á öllum funduni í félaginu, bæði í V. I)., Y. I). og U. I). Uin kveldið var baldin inikil sainkoina og útvarp- að |>aðan söng og tveim ræðum. Séra Friðrik Friðriksson, stofnandi félagsins, sem varð áltræður síðastliðið vor, bélt þar ræðu, sem lengi verður í minnum höfð. Dró liann upp lielztu línurnar í starfi og stefnu félagsins, minnti á orðið, Biblíuna, og fastheldni við liina sönnu hihlíulegu trú. Þessi ræða birtisl í Lesbók Morgunhlaðsins næsta sunnudag. Séra Bjarni Jónsson, vígsluhiskup, formaður félagsins, sem vann með séra Friðrik við und- irhúning að stofmm félagsins fyrir 50 árum, liéll aðra aðaJræðuna á sainkoniunni. Kxeðjur voru flullar frá deihlum félagsins og vinum, skevli lesin, og hárusl úr ýmsiim áltuin. Bisk- upiim ylir Islandi, Iterra Sigurgeir Sigurðs- son, og Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur, l’luttu háðir ávörp og árnuðu heilla. Þriðjudaginn 4. janúar var sýnd kvikmynd frá starfi félagsins. Guðlaugur Þorláksson og Olafur Olafsson, kristnihoði, höfðu tekið myndirnar. Þær sýna hæði þátt úr starfi Y. 1)., áttræðisafmæli séra Friðriks og Vatna- skóg. Þar eru og sýndar myndir frá almenna kristilega mótinn í Vatnaskógi, sem er að vísu ekki á vegum félagsins en nátengt. Daglegl líf í Vatnaskógi, j>ar sem drengir dveljast í sumarleyfum, er sýnt einkar vel. Mvndirnar Irá \ alnaskógi eru lilmxmlir og sýna |ní enn

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.