Ljósberinn - 01.02.1949, Side 11

Ljósberinn - 01.02.1949, Side 11
LJÓSBERINN 7 En ))essa stundina var þeim ríkast í liuga, livað Geirþrúður ætti bágt og svo Hanna litla, seni öllum fannst vera eins og fagur sólgeisli og þótti svo innilega vænt um. Og nieð tárin í augunum sáu þeir hana lialda danðalialdi í lnjnd móður sinriar og borfa ut á bafið til |>ess að vita, livort bún gæti bvergi komið auga á pabba sinn. Daginn eftir fannst báturinn rekinn á hvolfi skannnt frá sjóþorpinu . . . Þá var auðvitað öll von úti. En það var Hanna litla, sem óbeinlínis hjálpaði mönnnu sinni til að afbera sorgina. Orvænting barns- ins var stundum svo mikil, að móðir bennar varð að taka á iillu sem bún átti til, lil að bugga bana, og vegna umliýggjunnar fyrir benni gleymdi bún sjálfri sér. Stundum, þeg- ar Hanna var lögzt út af, kallaði bún tím- unum saman á pabba sinn. „Elsku pabbi, komdu nú Iieim lil Hönnu þinnar, mig lang- ar svo að þú komir“. Og það kom fvrir, að bún liriikk upp af svefni og kallaði: „Pabbi, pabbi“. — Þess vegna ákvað bún að lala við barnið um dauðann. Hún sagði Hönnu, að pabbi hennar ka'ini ekki aftur, því að nú væri bann t liimnunum lijá Guði og englunum og stjörn- unum. INú liefði bann fengið stjörnuaugu, því að bann liefði verið svo stilltur og góður niaður. „Og ef að þú, Hanna mín, verður ævinlega stillt og góð stúlka, þá fajr þú líka á sínum tíma að koma til liimna og fá stjiirnuaugu“. Uppfrá þessu bréyttist viðborf litlu stúlk- unnar til þess, sem skeð hafði. llún fór nú að luigsa sjálfstætt um viðskilnaðinn við pabba sinn og ímyndunarafl bennar fékk ný viðfangsefni að glíma við. A kvöldin, þeg- ar stjörnubjart var bað bún mömmu sína að ganga með sér niður að ströndinni og lol’a ser að borfa á endurskin stjarnanna á sjón- um. Og stundum, jiegar þær böfðu lengi gengið þögular, sagði Hanna kannske allt t einu. „Mamma, sjáðu til, þarna voru au'gun bans pabba úli á sjónum“. Og mamma lienn- ar svaraði. „Já, barnið mitt, góðu augun lians pabba þíns munu alltaf ljóma við þér eins og stjörnurnar“. Tveim mánuðum eftir að Kristján Ivars- son drukknaði rak lík bans í land tvo kíló- metra frá staðnum, þar sem bann drukknaði. Þetta var ekkju bans til mikils léttis. Henni var hugfróun að því að vita, að bann lá í vígðri mold og bún gat birt um leiðið bans. Þegar búið var að jarða l'óru þær mæðg- urnar fyrst um sinn daglega út að gröfinni og lögðu á bana ný blóm, sem Hanna var óþrevlandi að tína bæði í garðinum og úti á víðavangi. En ablrei gat bún almennilega skilið, hvernig pabbi liennar færi að því að bvíla í kistu þarna niðri í jörðinni og vera þó bjá Guði og englunum og stjörn- unum á bimni. Sumarið leið og liaustvindarnir tóku að bl ása. Einn úrsynningsdaginn vaknaði Hanna alein heima, því mamma hennar var gengin lit. Hún var nú farin að vinna liálfan daginn bjá fiskkaupmanninum og liafði þannig ofan af fvrir þeim mæðgunum. Mj 6 ik II rbolli og nokkrar brauðsneiðar biðu Hönnu litlu á borðinu, en bún sinnti því engu, lieldur fór að gráta og kalla á pabba sinn. Hana bafði dreymt bann svo mikið um nóttina og bún var svo einmana og J>ráði bann ákaflega lieitt. Þá opnuðust dyrnar skyndilega og ókunn- ur maður gekk inn í stofuna. Hanna liætti allt í einu að gráta, því sem snöggvast gat bún ekki betur séð en að þetta væri pabbi hennar. En ungi maðurinn stóð kyrr og spurði blýlega, bver ætti þarna lieima. „Við mamma“, sagði Hanna brygg, „því liann pabbi minn er dáinn“. Og þá gat bún aftur ekki varizt grátinum. En maðurinn, sem bafði verið að liorfa á myndina af Kristj- áni Ivarssyni tók nú Hönnu í fang sér og huggaði bana næstum því alveg eins og pabbi hennar liafði verið vanur að gera. Það leið lieldur ekki á löngu unz Hanna varð róleg og fór að segja honum frá pabba sínum. Og loks sagði liún:

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.