Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 14
L J Ó S B E R I N N 10 betur fegurðina í dal drengjanna. Með mynd- unum eru fluttir söngvar og liljómleikar af hljómplötum. Er það mestmegnis söngur og leikur Skógarmanna sjálfra. — Kvikmyndin lilaut mikið lof og aðdáun og var sýnd 3 sinnum í Reykjavík fyrir börn og 3 sinnum fullorðnum. Þó fóru ýmsir á mis við liana, en fá vonandi að sjá liana síðar. Fimmtudaginn 6. janúar var A. D. fundur. Þar voru lesnir upp kaflar úr æviminning- um séra Friðriks og minnzt fornra minninga úr félaginu. Tíu meðlimir gengu í félagið á þeim fundi og einn næsta fimmtudag. Tvær hátíðar aðrar voru haldnar í félag- inu í sömu viku, jóla- og nýársfagnaður K. F. U. M. og K. og ársbátíð Skógarmanna. Varð það til að auka enn á liátíðagleðina. Höfðinglegar gjafir bárust félaginu einnig. Félagið slarfar í 4 deildum: Aðaldeild fyrir unga menn, er náð bafa 17 ára aldri, Ung- lingadeild fyrir pilta lö1/^—17 ára, Yngsta deild fyrir drengi 10—13 ára og Vinadeild fyrir drengi 7—9 ára og jafnvel yngri. Sunnu- dagaskólinn starfar fyrir börn innan ferm- ingar. Skógarmenn vinna sumarstarf í Vatna- skógi og fleira. Bókasafn og kveldskóli styðja að aukinni þekkingu og lestri. Fleiri slarfs- greinar mætti og lelja. Höfuðmarkmið félagsins er að útbreiða ríki Jesú Krists meðal ungra manna. Félagið starfar á grundvelli evangeliskra Iútherskra játninga. FertiamuSiiriim: — Geturð’u sajit inér, l’cliir, livar pósthúsitV er? I'élur: — Hvernig veiztu, aó ég heiti Pétur? FerSamaSuriim: — Eg. gizkaiVi á JiaiV. Pétur: — Nú, ]>á gelurð'u Iíka gizkað' á hvar pósl- húsið er. l/ng slúlka: — GetiiV ]»ér hugSáiV yiVur l>aiV, Tlanncs, mig var alltaf aiV dreyma yður í nótt. Ungur maSur: — Öh, er JiaiV — er ]>að niögulegt? Unga stúlkan: — Já, ég lilýt aiV hafa horðað citt- livað, sein ég hef ekki þolaiV. Sá, sem á hann truir, verður sér ekki til minnkunnar. „Það er kalt og vætusamt úli“, sagði inóðir Grétu við litlu stúlkuna sína, „og skórnir þínir eru gölóttir og lélegir, og þar sem þú átt heldur enga vettlinga, þá er víst bezt, að þú sitjir lieima í dag“. „Elsku mamma“, kallaði Gréta upp. „Mig langar svo að fara í sunnudagaskólann. Kennslukonan J>ar segir okktir svo margt indælt; ég finn þar ekki lil kuhlans, og ]>ar er allt lilýtt. Ég skal taka vel eftir, ltvað kennslukonan segir, og ég fæ líka blað og smábækling til lesturs; má ég svo ekki fara?“ „Jæja, farðu þá, þar verður ]>ér lieitt góð- an klukkutíma og það er gotl í þessum næð- ingi“. Þessi fálæka móðir varð að vinna baki brotnu dag eftir dag, tiI að hún og börnin hennar befðtt nóg í sig og á; bún vafði þunna slitna sjalinu sínu inn litlu stúlkuna sína og kyssti bana svo að skilnaði. Tekstinn í skólanum þennan daginn var um Elía spámann, sagði frá því, er Guð bauð spámanninum að fara til fátækrar ekkju í Sarepta, er hafði því sem næst ekkert til viðurværis og hjá benni átti spámaðurinn að bafast við. Kennslukonan sagði börnunum, að þótt ekkjan befði ekki baft nema mjöl- Imefa í keri og viðsmjör í krús, |>á bafi litin þó viljað gefa spámanninum af því. Hún trúði, var Guði hlýðin og bakaði bitnda spámainiinum, áður en bún og sonur lienn- ar neyttu nokkurs af þessum matvælum, og Guð launaði henni trúna með því, að mjölið í kerinu þvarr eigi og smjörviðarkrúsin læmd- ist eigi. Síðan sagði kennslukonan: „Nú skuluð þið kera af þessari sögu að vera ávallt Itlýðin og minnast |>ess, að Guð elskar ykkur, og |>ið gleðjið hann, ef þið eruð sífús að hlýða

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.