Ljósberinn - 01.02.1949, Page 29

Ljósberinn - 01.02.1949, Page 29
LJÓSBERINN 25 VI. liaiitl pils og hvít luifa. Á fjórða mánuð stundaði Tonimi starf sitt við leikliúsið. Hann vann sér töluvert inn, auk |>ess sem ungfrú Klara veitti honum ókeypis mat og liúsnæði, og á liverju kvöldi lagði liann fyrir ofurlitla fjáruppliæð. Hans þekkti ekki lengur hinn litla, þögla dreng. Nú söng liann og hló og masaði allan daginn. Á hverju kvöldi, þegar vinnu lians var lokið, smeygði hann sér inn í leikhúsið og fylgdist bak við tjöldin með því, er gerð- ist á leiksviðinu. Haivn gat staðið grafkyrr tímunum sanian, töfraður yfir því, sem hann sá og heyrði. Hann hafði ágætt minni, og veittist honunt því auðvelt að læra utan að J)aúti úr frægum leikritum, og þegar liann kom heim, fór hann með þá fyrir sjálfan sig og Hans og lék framburð og látbragð leik- aranna. Tommi var fullkomlega bamingjusamur. Hann var ekki lengur hræddur við Dainbrý, J)ví liann sá, að jafnvel þótt gamli húsbóndi bans uppgötvaði verustað bans, gæti liann ekki gert honum neitt. Aðeins eitt skorli á hamingju bans, það var Marta! Bara liann gæli sagt lienni frá öll- um þessum dásemdum! Morgun nokkurn, Jiegar Hans hafði sent Tomma í einhverjum erindum út í bæ, nam drengurinn allt í einu staðar, J)egar hann kom auga á rautt pils og litla, hvíta kniplingaliúfu, sem honum fannst liann kannast svo vel við. I þrem stökkum var liann kominn til litlu stúlkunnar. „Marta! Já, það er engin önnur en þú!“ „Tommi!“ Litla dóttir Dambrýs var yfir sig glöð við að sjá gamla leikbróður sinn svona óvænt aftur. Hversu oft hafði þún ekki hugsað til lians og borið kvíða í brjósti lians vegna. En nú stóð liann þarna fvrir framan liana glaður og ánægður! Það munaði minnstu, að litla stúlkan missti körfuna sína við þessa óvæntu endurfundi, en það befði ekki verið' heppi- legt, því í henni voru tvö gómsæt hænsni, sem Charolais greifi átti að fá til miðdegisverðar. Börnin höfðu margt að segja Iivort öðru, meðan þau gengu saman í áttina að búsi greifans. Marta sagði leikbróður sínum, hvað hent Iiefði eftir flótta lians frá foreldrum hennar. Dambrý hafði ekki sagt neinurn sann- leikann um brottför hans. Hann sagði, að Tommi liefði farið upp í sveit tií að kvnna sér lifnaðarhætti sveitafólksins. „Ég Jiarf þá alls ekki að hræðast neitt?“ spurði Tommi. „Nei, síður en svo! Foreldrar mínir álíta, að J)ú hafir soltið í liel“. „Soltið í bel! Jæja þá“, tautaði Tommi. „Ég hef nú samt unnið mér inn mikla pen- inga!“ „Þú liefur fært kónginum skrínið“, mælti Marta glöð á svip. Það leið skuggi yfir andlit Tomma við J)essa spurningu. „Nei, mér hefur ekki ennjiá tekizt að ná tali af lians hágöfgi, en það bíður síns tíma. Ég vinn, skal ég segja þér, við konunglega leikhúsið“. Þessar fréttir liöfðu einmitt þau álirif, sem Tommi hafði liugsað sér. „Ertu leikari?“ spurði Marta og rak upp stór augu. „Ekki er ég J)að“, svaraði Tommi, „en næstum J)ví“. Og nú lióf Toniini frásögn sína af J)ví, er skeð lnifði síðan liann skildi við leiksystur sína. Það var ekki laust við ofurlitla hrevkni í málróm hans. Meðan Tommi sagði frá komu þau að húsi greifans. Marta tók körfuna, sem Tommi bafði borið fvrir liana, og liann sagði: „Heyrðu, við erum skammt frá J)ar sem ég bý. Komdu með mér og þá skal ég sýna þér Hans vin minn“. „Jæja þá“, svaraði Marta. Nokkrum mínútum seinna stóðu þau við hús Klöru. Svisslendingurinn horfði undr- andi á Tomma og ungu stúlkuna, en svo brosti hann góðlátlega og sagði, áður en drengur- inn liafði opnað munninn:

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.