Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 32

Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 32
28 L J Ó S B E R I N N „Hvcrg vegna?“ spurði Tommi órólegur. „Af ]>ví að í kvöld liefurðu eignazt óvin, or gelur orðið j)ér liættulegur". „0“, sagði Tomiui og reyndi að gera lítið úr ])essu. „Já, liann getur orðið hættulegur“, endur- tók bókarinn. Þú finnur aldrei lciðina lil leiks\ iðsins í Franska leikhúsinu á þennan hált, en það cr leiðinlegt, því að ]>ú licfur góða liæfileika. Já, það er leiðinlegt, víst cr það lciðinlegt!“ Og Toinnii-átti eflir að rcvna það, að spá- dómur Bellerose var á rökum reistur. VIII. Kina og maSur sáir, uppskcr niaSur. Daginn eftir var mikill fögnuður í frönsku herbúðunum. Sigur var unninn og stríðinu þar með lokið. Leikurunum hafði borizt lil eyrna, að kon- ungurinn ætlaði að lialda mikla veizlu í her- búðununi. Það lá ])ess vegna nægilegt verk- efni fyrir. Þeir fóru að athuga farangur sinn og búninga og vita, hvort nokkuð væri glatað. Menn þyrptust þangað, sem farangursvagn- arnir stóðu, og eftir talsverða leit og erfiði fann hver og einn það, sem liann leitaði að. En Tonnni uppgötvaði sér til mikillar skelf- ingar, að kassinn með hlutverkuin leikaranna, er honuin hafði verið trúað fvrir, var hvergi sjáanlegur. Hann minntist þess nú, að þegar orustan átti að hefjast, höfðu leikararnir fengið skip- un um að leita hælis í bænum, er var skammt frá vígvellinum. Þá liafði liann gleymt kass- anum í einum farangursvagninum. Þegar hon- um varð Ijóst, hvaða afleiðingar þessi ófyrir- gefanlega léttúð gæti liaft í för með sér, niun- aði minnstu að liann legði árar í bát og færi að vökva músum. Honum var Ijóst, að liann hafði svikizt af verðinum. Hvað mundu leik- ararnir segja, þegar þeir fréttu, að hin dýr- mætu leikrit væru glötuð? En honum gafst ekki lími til langrar tun- hugsunar. Skammt frá sá hann Molé. Haim ræddi af mikilli ákefð við Bellerose og spurði: „Hvar er hlutverk initl- í „Phædra“? „Eg skal spvrja Tomma“, svaraði gamli íifaðurinn. „Nú kemst allt upp“, liugsaði Tonnni, um leið og liann sá Bellerose koma á móti sér. En Tommi var hugrakkur og heiðarlegur drengur, og lionuin var Ijóst, að hann hafði breytt ranglcga. Hann sagði því, áður en Bellerose liafði spurt hann, hvernig allt var í pottinn búið. Þólt gamla bókaranum hefði verið sagt, að París stæði í Ijósum logum, hefði liann tekið Jieirri fregn með meira jafnaðargéði en þeim skelfilegu tíðinduin, er Tonnni sagði honiiin. Með gleraugun á nefinu stamaði hann út úr sér skelfdur á svi[): „Hefur ])ú þú týnt kassanum með leik- ritunum í?“ Bellerose lét fallast niður á bekk. læik- ararnir koniu Jijótanili úr öllum áttum til að lieyra, hvað' væri á ferðum. Og svo skall stórviðrið á. Allir skömmuðu Tomma og völdu honum óþvegin orð. Molé lét ekki standa á sér, og jafnvel Klara reyndi ekki að afsaka framkomu hans. „Farðu!“ öskraði Molé. „Ég þoli ekki að sjá þig hér lengur!“

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.