Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 22

Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 22
18 L.] ÓSBERINN Fyrsta flugvélin, sem Flugfélag Islands keypti til landsins, árið 1919. Sáriff <jreri ótrúlega fljótt og sásl ekki einu sinni ör eftir. Svo fór konan að spyrja Svein Iivernig þetta Iiefði viljað til. Þá sagði Iiann: „Siggi var búinn að hafa rekuna mína í allan morgunn. Ég tók snjóinn nieð bermn böndum. Svo vildi ég fá rekuna mína áður en ég færi lieim. Þá sló Siggi mig og bað mig ekki einu sinni fyrirgefningar. Siggi er dálítið stærri en ég, samt gerði bann ]>etta. En mér finnst svo leiðinlegt, að aumingja Siggi á enga reku“. A aðfangadaginn fór Sveinn að kaupa þrjú kerti, sem liann ætlaði að liafa á borðinu í staðinn fyrir jólatré. Þegar Sveinn kom til baka með kertin og eina jólagrein, sá bann, að Siggi sat á tröppunum beima hjá sér og var ósköp niðurlútur. Sveinn gekk þá nokkiið nær og sagði: „Má ég vera með þér“. En aumingja Siggi sagði ekki neitt. Þá fór Sveinn alveg til bans og spurði: „Hvað er að þér, Siggi minn, befur ein- liver barið þig?“ „Nei bún mannna er veik“, sagði Siggi. Þetta fannst Sveini nú alveg nóg ástæða fyrir i'itliti Sigga. Svo sagði bann: „Hefur þú þá fengið nokkúrn mat?“ „Nei, en ]>abl>i kemur bráðum úr vinn- unni, ]>á ætlar bann að kaupa mjólk, svo ætlar bann líka að kaupa jólaköku bamla okkur. Þú veizt, að jólin eru í kvöld“. Meira ]>urfti Sveinn ekki að heyra, lil |>ess að skilja ástæður vinar síns, og sagði: „Komdu heim með mér. Mamma gefur þér mat og ég skal lofa þér að sjá flugvél- ina mína. Hún er svo falleg“. Þá brökk Siggi við. Hann brosti og stóð upp; seltist þó strax aftur og sagði: „Mannna bað mig að fara ekkert frá bús- inu“. Sveinn liljóp Iieim til mömmu sinnar og sagði benni alla söguna. Svo spurði hann: „Má ég ekki gefa lionuni Sigga flugvélina mína og tvö kertin. Ég þarf ekki nema eitt þeirra í kvöld. Það var ekki nema eitt barn sem fæddist til að' frelsa allan beiminn“. „Þetta er alveg rétt bjá þér“, sagði mannna bans. Og Sveinn hljóp af stað með flugvél- ina og kertin í kassanum, og aldrei bafði móðir bans séð drenginn sinn glaðari en |>á, er liann kom lieim frá ]>ví verki. Um nóttina sá bún geisla frá tunglinu skína á andlit Sveins og unaðslegt bros lék um varir lians. k ristín Sigfúsdóttir frá Sy<iri-Völlnin.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.