Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 30

Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 30
26 „Ég þori að veðja, a<\ þetta er lilla stúlkan, seni Tommi liefnr svo oft talað um“. „Alveg rétt, Hans“, svaraði Tommi glaðlega. „Gerðu svo vel og konnlu inn fyrir, stúlka góð“, mælli Hans. „Vinir Tomma eru einnig vinir mínir“. Tommi fór að segja frá kvöldunum í leik- húsinu. Hann sýndi lieiini margar smágjafir, sem greifar og liertogar höfðu gefið lionum, og liann gaf lienni nokkrar Jieirra. Þá liermdi hann eftir hinum ágæta leikara Molé. Það var gaman að sjá drenginn ganga fram og aftur, slá út höndunum og mæla af munni fram alvarleg ljóð. Marta var yfir sig hrifin. En tíminn leið, og áður en þau vissu af sló klukkan fimm högg. „Hún er fimm!“ hrópaði Toirimi. „Ég verð að fara til leikhússins!“ „Og hænsni greifans!“ mælti Marta. „Hvenær sjáumst við aftur?“ spurðu hæði hörnin, um leið og þau skildu. En Hans vissi ráð. „Þú getur komið með hænsni til okkar. Það er enginn vafi á því, að ungfrúin getur borðað hænsnin þín, ég skal tala við matreiðslumanninn“. Tommi |>rýsti þakklátur liönd Svisslend- ingsins, en Marta liljóp upp um liáls honum og kyssti báðar hnöttóttu kinnarnar lians. Síðan hljój> drengurinn lil leikhússins, en stúlkan til greifans. Hans horfði lirærður á eftir þeim. „Ungfrúin mun áreiðanlega borða mörg liænsni í framtíðinni“, hugsaði hann. En óvæntir atburðir réðu J>ví, að hin góðu áform Hans færðust úr skorðum. Morgun nokkurn á J>ví herrans ári 174S vöknuðu Parísarbúar við J>að, að stríð var skollið á. Fimmtíu þúsund Englendingar og Þjóðverjar hrutu sér leið til Lothringen og frönsku hershöfðingjarnir liörfuðu til baka. Þá var ákveðið að konungurinn sjálfur færi í hroddi fylkingar fyrir hernum, en Lúðvík XV. vildi að öll hirðin færi með sér. En hirðin gat ómögulega verið án leiklist- arinnar, Jiótt í herhúðunnm væri. Það var LJÓSBERINN J>ess vegna ákveðið, að leikarar konungsins færu líka. Þegar Tommi kom til leikliússins um kvöld- ið og heyrð’i J>essi stórkostlegu tíðindi, þótti lionum mjög miður. Hvaða not yrðu fyrir liann eða skemlana lians í stríði? En hann Ijómaði allur af ánægju, þegar Hans sagði við hann: „Jæja, Tommi, J>ú ferð líka í stríð!“ „Æ, því er nú miður!“ svaraði drengur- inn angurvær. „Jú, víst ferðu! Ungfrú Klara hefur látið skrifa J>ig á listann. Þú átt að gæta kassans, sem <>ll hlutverkin eru geymd í. Það er virð- ingarverð staða, vinur minn!“ Tommi gat í hvorugan fótinn stigið fyrir monti. Hann átti að fara í stríð með öllum konunglegu leikurunum. Það var ótrúlega mikil hamingja, er honum liafði fallið í skaut! VII. Réttlát refsing. Leikararnir lögðu af stað viku seinna. Þeir áttu að mæta konunginum og liirðinni í Metz, en J>ar átti að halda stóra veizlu til að fagna væntanlegum sigri. Tonnni hafði lofað Mörlu litlu að skrifa lieiini <>g greina henni frá öllum ævintýr-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.