Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 33

Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 33
LJOSBERINN 29 Toimni liikaði nokknr augnablik. Yil(li ekki einn einasti maður taka svari hans? Alls staðar uinliverfis sig sá hann áfskræntd andlit af reiði. Drengurinn sneri sér frá þeim. Hann var of stórlátur til að biðjast griða. Hann tók sainan pjönkur sínar, tók skrínið sitt og hélt af stað gangandi upp í sveit. Þegar hann hafði gengið nokkrar klukku- stundir fór hann að jafna sig og geta hugsað málið með skynsemi. Það var eins ástatt fvrir honum og nóttina, er liann flýði frá Dambrý. Þá var hann peningalaus með skrínið eitt meðferðis. Skyldi honum annars aldrei tak- asl að afhenda konunginum skrínið, eins og liann hafði lofað guðföður sínum? Það fór að dimma, en hann kom hvergi auga á bæ í grenndinni. Það leit út fvrir, að hann mundi neyðast til að sofa undir herum hiinni. Stór lieysáta var skammt frá veginum. Hann fór þangað og lagðist í ilm- andi heyið. Hann var næstum sofnaður, þeg- ar liann lieyrði allt í einu háværan söng. Tomini lyfti höfðinu og leit niður á veginn. Söngvarinn sat á stórum steini liinum meg- in við veginn. 1 grasinu við hlið hans lá ein- liver endlangur. „Yoco, góði vinur minn“, sagði maðurinn og leit niður á félaga sinn. „Við liöfum verið á ferli síðan snemma í morgun, og mig langar mest til að gista hér í nótt“. Sá, sem lá í grasinu, reist hægt á fætur og kom nú í ljós í tunglskininu. Tommi sá sér lil undrunar, að þetta var stórt loðið dýr, er ýmist stökk á fjórum fótum, eða stóð á tveimur. Maðurinn og dýrið — sem var risa- stór api — komu í áttina til hans, og mað- urinn mælti: „Yoco, hérna í lieyinu fáum við alveg eins gott og ódýrt rúm og í hænum“. „Hver er þar?“ spurði liann í sama bili, er hann hafði koniið auga á drenginn. „Ferðalangur eins og þér“, svaraði Tonnni, um leið og liann stökk á fætur. „Jæja, sveilin hlýtur að vera full af fólki fyrst það finnst í heystökkum!“ Tomma leizl ekki sern versl á mann Jieiman, en hanu henti á apann og spurði með dálill- um ótta í röddinni: „Er liann nokkuð hættu- legur?“ „Yoco hættulegur! Komdu liingað, Yoco, og heilsaðu piltinum kurteislega!“ Hið stóra dýr gekk til Tonnna og rétti honum loppuna, en drengurinn tók utan um liana hálfhikundi. Svo kynnti eigandi apans sig. „Pétur Carnu, háseti á skipinu „Ama- 7A)iien Þeir urðu brátt heztu kunningjar allir jirír, og Tonnni bauð liinuin nýju vinum sínum að gista hjá sér í heystakknum. Carnu bauð Tomma að borða með sér úr mal sínum, og liöfðu Jieir allir ágæta matar- list. Carnu sagði, að skip hans lægi í Ant- werpen, og að liann hefði seinast komið frá Brasilíu. Þar eignaðist hann Yoco. Skipstjór- inn liafði ráðlagt honum að fara með apann til Parísar. Hann fullyrti, að maður að nafni Nicolet, er hefði leikhús á Lorentztorginu, safnaði að sér alls konar dýrum og trúðum. . „Ég inun taka nærri mér að skilja við Yoco“, sagði sjómaðurinn, „en ég þarfnast peninga, Jiví ég lief í hyggju að setjast að í landi og kaupa mér lítið hús í sveit minni í Normandí“. Tonuni sagði ágrip af sögu sinni. Hanu sagði, að liann hefði starfað við konunglega leikhúsið. „Hvað er að lieyra!“ kallaði sjómaðuriiui. „Er linokki eins og þú leikari?“ Ráðning sú, er Tonnni liafði fengið vegna gamansemi sinnar við liermennina, liafði haft álirif á hann. Hann lét nægja að greina frá Jiví, að mikil leikkona liefði tekið hann að sér og útvegað honum atvinnu við leikhúsið. Nú hafði liann í hyggju að halda aftur til Parísar. „Eigum við ekki að halda liópinn?“ spurði sjómaðurinn. „Yoeo er góður félagi, en hann er ekki skrafhreifinn. Mig vantar |)ess vegna ferðafélaga“. Tommi varð ásáttur með Jiessa uppástungu, og er þeir höfðu hoðið livorum öðrum góða nótt, sofnuðu Jieir svefni hinna rcltlátu.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.