Ljósberinn - 01.02.1949, Side 34

Ljósberinn - 01.02.1949, Side 34
30 LJÓSBERINN Þeir voru þrjár vikur lil bæjarins Amiens. En það var síður en svo að félögunum þrem leiddist á ferðalaginu. Tommi tók að sér að kenna Yoco ýmsar listir. Carnu hafði kennl honum að skylmast, en Tommi kenndi hon- um að líkja eftir leikurunum við Franska leikhúsið. Það leið ekki á löngu, unz Yoco gat leikið liertoga eins og Lékain og dottið dauður niður eins og Molé í leikritinu „Sigurinn við Calais“. Og fóstursonur Lamhettós gleymdi ekki að kenna apanum, hvernig Molé greiddi þjóni sínum mánaðarlauiiin. Carnu og drengurinn ætluöu að springa af hlátri, þegar apinn lék eftir látbragði Molés. Carnu fullyrti, að ap- inn væri mikils virði, og þegar liann hefði selt hann, átti Tommi að húa með Iionum í litla húsinu og verða duglegur sjóinaður, því að það var þó ólíkt hetra en að flakka landið á enda með apakött. En margt fer öðru vísi en ætlaö er. Atvikin höguðu því þaimig, að þessi áform aumingja Carnus urðu aldrei að veruleika. Morgun einn kvartaði Carnu yfir sársauka í höfðinu. Honum versnaði eftir því sem á daginn leið og undir kvöld var liann kominn með óráð. Þeir höfðu tekið sér náttból í litlu skógarrjóðri. Tommi vakti iiin nóttina yfir vini síiuim. Tunglið kastaði fölum hjarma inn á milli trjánna. En þegar sólin kom upp uin morguninn var Carnu dáinn úr liinni hráðu hitasótt: hann dó í örmum Tomnia litla. Drengurinn gerði sér ekki fullkomna grein fyrir því, er skeð liafði. Hann kallaði á vin sinn með nafni og grét ákaft. Nokkrir bænd- ur, er áttu leið þar framhjá, rákust á þá. Þeir ætluðu að bera Carnu lieim í eitt bónda- hýlið, en Yoco kom í veg fvrir það. Hann þefaði af liönd húsbónda síns og lagðist ofan á líkið. Apinn horl'ði á Carnu með sorg í augum. Það voru þjáningardrættir í svip dýrsins. Hann tók yfir um líkið og Jirvsti því að sér og reri með það fram og aftur eins og móðir gerir við barn silt, en Tommi grél heisklega. Að lokum kom valdsmaður frá hænum. Faðir skilur það þó best Lítil stúlka var í skólafríinu sínu fvrst um sinn lengi hjá föðursystur sinni og önimu. Þær bjuggu saman. Það var alllangt heim til Lísu litlu; en kmmingjastúlka fjölskyldunn- ar liafði tekið hana með sér þangað, því að þær gátu þá orðið samferða og faðir Lísu kæmi svo síðar og sækti liana. Frænka og amma urðu svo glaðar við að sjá Lísu, að þegar leið að lokum skólafrís- ins skrifuðu þær föður liennar og heiddu hann að lofa Lísu að vera eina viku til, og Lísa var meira en til í það sjálf. Nú hiðu þær með mikilli óþrevju eftir svarinu frá föður Lísu, en það var jiá svo- látandi: „Það má nú ekki seinna vera. Ég kem á miðvikudaginn og sæki Lísu“. Amma varð grátleið af þessu og Lísu jiótli það líka töluverl slæmt; en þegar hin unga fra-nka lieimar kallaði upp hálf ergileg og sagði: „Hann faðir Jiiiin hefði vel getað látið Jiig vera liérna jiessa átta daga“, ])á sagði Lísa rólega og hlátt áfram: „Já, frænka, en pahhi skilur það jió hezt“. Faðir vor á liimnum skilur líka bezl, hvað okkur er gagnlegast. Við skulum aldrei gleyma því, livað sem öðru líður. B. .1. þýddi. Tommi gerði grein fyrir veikindum Cariius. Enginn vildi skilja apann frá liúshónda sín- um fyrst í stað. ()g íiæstu nótt vakti Tommi ásamt nokkrum velviljuðum bændum yfir líkinu. ■ Framh.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.