Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1937, Blaðsíða 6

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1937, Blaðsíða 6
Iðnráð Reykjavíkur. Tímarit lðnaðarmanna Halldórssonar, hinnar heimspekilegu rökvísi (riittorjns Andréssonar eða Iiinnar aðdáanlega ítarlegn þekkingu þeirra Einars (iíslasonar og (iuðmundar Eirikssonar á niönmim og málefn- um þessa bæjar? Mér er það mjög mikið ánægjuefni, að vita j)að, að margir af fulltrúum þessa iðnráðs verða áfram í hinu nýja. Þeirra híður hið erfiða hlut- verk, að lialda í horfinu, að lialda öfgamönn- iimmi og' öfgaflokkunum í skefjum. En ég treysti þeim vel til þess og árna þeim friðar og farsældar í starfi þeirra. Eg lief drepið hér nokkrum orðum á starf- semi iðnráðsins undanfarin ár. Hún hefur yfir- leitt verið alvarlegs eðlis. Nú erum við loks mætt til þess að skemta okkur og ég vona að við gerum það vel, eins og alt annað, og lát- um gleði og gaman sitja í fyrirrúmi fvrir öllu öðru, hæði í hugum vprum.orðum og athöfnum. Fleiri ræður voru þarna fluttar, margar hinar snjöllustu bæði fyrir vits sakir og kímni. Guttormur Andrésson lalaði um fæðingu kró- ans og föður bans og eignaði Jóni Halldórs- syni faðernið. Lýsti hann því, hverja þýðingu hefðu hafl fyrir iðnaðarmannastéttina hér á landi samtök þau, sem liófust með stofnun iðnráðsins í Reykjavík og' brautrvðjandaslarfi þess í þeim efnum. Gat hann þess að nú væri svo komið að við stæðum ekki að baki ná- grannaþjóðum okkar í þessum efnum, og eftir atvikum stæðum við þeim nokkuð jafnfætis einnig í iðnfræðsllinni. Þá töluðu ennfremur Guðm. Eiríksson, Ar- sæll Arnason, Þorleifur Gunnarsson, Einar Einarsson o. fl. Kom sérstaklega fram í ræð- um manna þakklæti til formannsins fvrir hans mikla og óeigingjarna starf. Skevti kom frá Hallgrími Baelimann iðn- ráðsftílltrúa, sem gat ekki komið vegna ann- ríkis. Skeyti var senl Magnúsi Benjamínssyni, sem gat ekki komið vegna lasleika. Stofnun iðnráðs Reykjavíkur og starf þess, sérstaklega fram til þess er Landssambandið var stofnað, er merkasti þátturinn í sögu iðnað- armannastéttarinnar á siðustu tímum og mun framtíðin meta það ekki siður en samtiðin. \ Halldór Þórðarson bókbindari. Hinn (i. októ- ber síðastliðinn lézt hér i bæ Halldór' Þórðar- son, bókbindari ogfyrrum prenl- smiðjustjóri, einn af merlc- ustu borgurum þessa bæjar. Halldór var fædduraðSyðri- Reykjum í Bisk- upstungum 7. dag ágústmán- aðar 1856. Hann var kominn af merkum bænda- og höfðingja- ætlum og bar það með sér i allri framkomu, var hinn höfðinglegasti og mesta snyrti- menni. Hann var vngstur átta systkina og varð snemma að vinna alt, sem stutt gat hag lieim- ilis síns, þótt hugur hans stefndi í menta-átt. Þá lilfinningu varð hann að bera fyrir borð, og þrátt fyrir alt held ég að liann hafi sætt sig við það, meðfram vegna þess að síðar á æfinni átti hann kost á að kvnnast inentun og mönnum, sem bætti í þetta skarð. Halldór var sextán vetra, er liann réðist til sjóróðra í Njarðvík og reri flestar vertíðir fram til ársins 1879, er hann sökum heilsu- bilunar varð að láta af sjósókn. Fluttisl hann þá lil Reykjavíkur og hóf bókbandsnám hjá Brynjólfi bókbindara Oddssyni. Ilann lauk námi um haustið 1882 og setti þá um velur- inn á stofn bókbandsverkstæði, sem hann rak óslitið frain til ársins 1917. Arið 1890 slofnaði hann félag með nokkur- um mönnum til prentsmiðjureksturs. Þrenl- smiðju sína nefndu þeir Félagsprenlsmiðju og" veitli Halldór henni forstöðu röskan aldar- fjórðung með hyggindum og gætni og ávann prentsmiðjunni vinsælda og trausts, sem cnn 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.