Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1947, Blaðsíða 31

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1947, Blaðsíða 31
Iðnaðarritið 5.-6. XX. 1947 Mótorsmiðir ................................... 1 Myndskerar .................................... 2 Múrarar ...................................... 40 Netagerðarmenn ................................ 5 Pipulagning'armenn ........................... 38 Prentarar .................................... 66 Rafvirkjar ................................... 74 Skipasmiðir .................................. 26 Skósmiðir ..................................... 2 Steinsmiðir ................................... 1 Úrsmiðir ..................................... 7 Útvarpsvirkjar ................................ 7 Veggfóðrarar .................................. 4 Á þessu ári mun heildartala iðnnema í Reykja- vik hækka verulega. 170—180 ljúka námi, en yfir 400 byrja. Mest er fjölgunin í hyggingariðngreinun- um og munu yfir 200 piltar liefja nám á þessu ári í byggingaiðnaðinum hér. Má gera ráð fyrir áð i lok þessa árs verði i Reykjavík um 220 húsasmíða- ncmar, 100 rafvirkjanemar, 60 málaranemar, 70 múraranemar, 40 pípulagtiinganemar, en i járniðn- aði og skipasmíði um 230 nemendur. / árslok 1942 var lalu iðnnema á öllu landinu sem næst 600. í árslok 1946 verður hún eins og áð- ur segir varla undir 1800 og hefir þá þrefaldast á fjórum árum,, en fjórfaldast siðan Iðnaðarfulltrúar tóku til starfa 1938. Af jjessu yfirliti munti allir sjá, að það er fjarri lagi, að tala um loluin iðngreinanna nú síðustu árin. Að visu eru enn nokkrar takmarkanir um tölu iðn- nenia, einkum í nokkrum hinna stærri iðngreina, en þó fer þeim ört fækkandi, sem heita slíkum höml- um, enda eins og yfirlitið ber nteð sér mjög ör fjölgun iðnnema síðustu árin. Er nú komið svo, að fjöldi meistara hefir þá sögu að segja, að mikil treg’ða sé á að fá pilta til náms i ýmsum iðngrein- um, og hafa þó kjör nemendanna þatnað verulega síðustu árin. Með jtvi fyrirkomulagi, sem hér er á þessum málum, þ. e. meistarakennslunni, takmarkast tala iðnnema að sjálfsögðu af því að lokum, hve meist- arar vilja taka marga nemendur. — Enginn getur skyldað ])á til neins i þvi efni. Samkvæmt núgild- andi lögum mega þeir hafa 1 nema móti hverjum fullgildum iðnaðarmanni og er sú taia ekki nærri allstaðar fiillnotuð. Nú liggUr fyrir Al])ingi frv., þar sem gert er ráð fyrir að nemendatalan takmarkist :>f því einu, hver skilyrði eru á hverjum vinnustað til að veita fullnægjandi kennslu. Þegar það er orð- ið að lögum, ætti allt tal um lokun að vera úr sög- unni, enda nálgast nú þegar, að svo sé í reyndinni. Rvík, 29. nóv. 1946. F. h. iðnfulltrúanna Hið fslenzfca prentarafélao 50 ðra Þessa merka afmælis var minnst með veg- legu hófi 12. apríl s.l. en sjálfur afmælisdagur- inn er 4. apríl. Virtist hófið vel undirbúið og fór myndar- lega fram. Ræðum, söng og upplestri var út- varpað þaðan. Ekki var til hófsins boðið nein- um frá heildarsamtökum iðnaðarmanna í land- inu, livorki form. Landssambandsins, form. Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, skólastjóra Iðnskólans, né form. Iðnráðsins í Reykjavik. Sá, sem það sæti hefur skipað um mörg ár, er þó nátengdur prentarastéttinni. Ræður prentar- anna og ritgerðir hentu lika mjög til þess, að þeir telji sig ekki iðnaðarmenn, heldur verka- menn, sem lieyi stranga harátlu við allt og alla. Verður mál prentara og framkoma öll varla skilin á annan veg, cn að þeir óski ekki eftir að tilheyra iðnaðarlöggjöf þjóðarinnar. Prentarafélagið hefur þó verið mjög merkt félag og til fyrirmyndar um margt. Margir prentarar hafa verið hugsjóna- og atorkumenn, sem miklu góðu liafa til leiðar komið, ekki einungis fyrir prentarastéttina, heldur einnig fyrir land og þjóð. En með þeirri afstöðu, sem prenturum hefur hlotnazt, gætu þeir meira í |>ví efni, ef þeir lokuðu sig ekki inni i stétlar- legri skel. A afmælinu bárust félaginu verðmætir minjagripir og fjöldi lieillaskeyta. Vegna tima- mótanna gaf félagið út mjög myndarlegt liá- tíðahefti af Prentaranum, timariti félagsins. Er þar mikinn fróðleik að finna um félags- skapinn, stjórnendur hans, sjóði og menning- armál. Verður ekki annað sagt en að ötullega liafi verið safnað i sjóði undanfarið, og að „baráttan“, sem svo oft er nefnd, hafi gengið að óskum. Get ég einskis hetra óskað prenturum á af- mæli félags þcirra, en að þeim auðnist að meta og launa að verðleikum þá aðstöðu, sem þeim hefur verið veitt i hinu íslenzka þjóðfé- lagi. S. J. 69 Kristjón Kris tjónsson.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.