Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1947, Blaðsíða 3

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1947, Blaðsíða 3
Iðnaðarritið LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA OG FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA Níunfla Iðnþing: í«lciidiiig,a var sett í Vestmannaeyjum laugardaginn 21. júní 1947 kl. 4 síðdegis í Akoges-húsinu. Auk þing- fulltrúa og annarra gesta voru viðstaddir bæjarf ógetinn og bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. — Forseti Landssambands Iðnaðarmanna, Helgi H. Eiríksson, setti þingið með eftirfarandi ræðu: Aftasta röð, taliö frá vinstri: Einar Sæmundsson, Gissur Sigurðsson, Guðm. Halldórsson, ELnar B. Kristjánsson, Benedikt Sveinsson, Halldór Jörgensson, Vigfús Friðriksson, Þórður Jónsson, Guðjón Scheving, Þorsteinn Sig- urðsson, Jóhann B. Guðnason. önnur röð: Guðm. H. Guðmundsson, Óskar Jónsson, Sigurður Guðmundsson, Grímur Bjarnason, Bjarni Einar- son, Oddur Sigurjónsson, Guðjón Magnússon, Björn H. Jónsson, Einar Gíslason, Þorleifur Gunnarsson, Halldór Guðjónsson, Gunnar M. Jónsson. Fremsta röð: Magnús Bergsson, Jón H. Sigmundsson, Guðmundur Gamalielsson, Ólafur Kristjánsson, bæjarstj., Sigfús M. Jóhnsen, bæjarfógeti, Guðfinna Magnúsdóttir, Helgi H. Eiríksson, Unnur Helgadóttir, Ársæll Árnason, Indriði Helgason, Guðm. H. Þorláksson, Magnús tsleifsson. 97

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.