Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1963, Side 18

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1963, Side 18
I. Reykjavík, námssamningar í gildi pr. 31. desember 1962 IÐNGREINAR 1959 1960 1961 1962 Alls Bakarar 3 2 6 1 12 Bifreiðasmiðir 11 11 5 7 34 Bifvélavirkjar 21 20 24 15 80 Blikksmiðir 7 4 5 4 20 Bókbindarar 2 3 3 1 9 Eldsmíði 1 1 Eldsnuðir 1 1 Flugvélavirkjar 15 15 Framreiðslumenn 9 15 12 10 46 Gullsmiðir 1 3 1 1 6 Hárgreiðslukonur 26 17 20 63 Hárskerar 4 7 2 4 17 Húsasmiðir 40 41 21 31 133 Húsgagnabólstrarar 2 6 5 13 Húsgagnasmiðir 19 22 17 20 78 Kjólasaumakonur 1 2 3 Kjötiðnaðarmenn 4 2 3 5 14 Klæðskeraiðn 1 1 Ljósmyndarar 1 1 3 5 Matreiðslumenn 3 6 10 4 23 Málmsteypumenn 1 1 2 Málarar 2 2 6 4 14 Múrarar 4 12 7 13 36 Netagerðarmenn 1 1 2 4 Offsetprentarar 2 2 2 6 Pípulagningamenn 5 11 3 8 27 Plötu- og ketilsmiðir 7 10 7 1 25 Prentarar 4 13 5 11 33 Prentsetjarar 8 8 10 10 36 Prentmyndasmiðir 3 1 4 Prentmyndaljósmyndarar . 1 1 1 1 4 Rafvirkjar 17 17 15 13 62 Rafvélavirkjar 4 7 4 5 20 Rennismiðir 28 15 27 19 89 Reiða- og seglasaumarar . . 1 1 Skipasmiðir 3 5 2 10 Skósmiðir 1 4 1 6 Skriftvélavirkjar 1 3 1 5 Sútarar 1 1 Ursmiðir 2 2 4 Utvarpsvirkjar 4 6 2 5 17 Veggfóðrarar 2 2 4 Vélvirkjar 32 55 27 37 151 Alls: 250 338 279 267 1134 II. Námssamningar utan Reykjavíkur í gildi pr. 31. desember 1962 KAUPSTAÐIR OG SÝSLUR 1959 1960 1961 1962 Alls Gullbringu- og Kjósarsýsla m/ Keflavík og Kópavogskaupstað 29 28 38 42 136 Hafnarfjörður 29 27 14 25 96 Mýra- og Borgarfj.s. m/ Akranesi . 27 22 24 8 81 Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla .. 7 6 5 1 19 Barðastrandarsýsla 1 1 Isafjarðarsýslur 8 1 1 10 Isafjörður 8 4 12 2 26 Strandasýsla 1 1 2 Húnavatnssýslur 1 6 2 3 12 Skagafjarðarsýsla m/ Sauðárkróki . 3 1 1 1 6 Siglufjörður 9 5 9 4 27 Eyjafjarðarsýsla m/ Ólafsfirði . .. 5 3 3 2 13 Akureyri 25 43 44 30 142 Þingeyjarsýsla m/ Húsavík 2 6 6 2 16 Seyðisfjörður 4 3 3 5 15 Múlasýslur m/ Neskaupstað 10 10 12 4 36 Skaftafellssýslur 3 2 3 8 Rangárvallasýsla 3 1 3 7 Vestmannaeyjar 13 7 9 7 36 Árnessýsla 25 9 15 19 68 Alls 209 186 203 159 757 Löggiltar iðngreinar eru nú 61 talsins og eru engir nemendur í 17 þeirra. Meðal þeirra iðngreina sem enga nemendur hafa má nefna: Ilattasaum, hljóðfærasmíði, leirkerasmíði, leturgröft, mótasmíði, myndskurð. Hins vegar eru nú skráðir nemendur í reiða- og seglasaumi, reiðtygja- og aktygjasmíði og sútun, en í þessum grein- um hafa ekki verið nemendur árum saman fyrr en nú. Þrátt fyrir þá staðreynd að iðnnemum hefur fjölgað mjög verulega síðustu ár, svao sem þessar skýrslur bera með sér, reynist þó ekki unnt að koma öllum þeim ungl- ingum í iðnnám sem þess óska. Að vísu er þetta nokkuð breytilegt eftir iðngreinum, en þó víðast hvar þannig, að fleiri óska eftir að komast í nám, en unnt er að taka. Iðnfræðsluráð hefur eins og áður, haldið uppi leið- beiningarstarfsemi, aðstoðað unglinga við val iðngreina og leiðbeint um námsstaði og annað sem að gagni má koma. Færist þessi starfsemi stöðugt í vöxt og ættu bæði unglingar, sem hyggja á iðnnám og ekki síður aðstand- endur þeirra, að hagnýta sér þessa starfsemi áður en ráðist er í iðnnám. Reykjavík, janúar 1963. IÐNFRÆÐSLURÁÐ TÍMARIT IÐNAÐARMANNA Bókaiðnaður ................... 111 á öllu landinu Byggingariðnaður............... 449 - — — Matvælaiðnaður ................. 70 Málmiðnaður ................... 697 Rafmagnsiðnaður ............... 188 Tréiðnaður .................... 185 Þjónustustörf ................. 144 Annað .......................... 47 - Samtals 1891 18

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.