Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1963, Blaðsíða 32

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1963, Blaðsíða 32
FESTIHGARVANDAMAL Notið nýtízku aðferðir, sem sannað liafa gildi sitt. Notið METALIDE bora og RAWLPLUG Fljótlegt er að bora í hvaða múr sem er með Metalide-bor. Síðan er Rawlplug-nagli settur í gatið og skrúfað. Naglamir festast eins og í klett og stærð nr. 12 þolir beint 500 kg. álag. Allir, sem við smíðar fást vilja nota Rawlplug og Metalide-borana, því það er sannaS mál, að þessar festingar eru fljótlegastar. Bara að bora, negla og skrúfa — þá er öllu lokið. Umboðsmaður á íslandi: JOHN LINDSAY . Pósthólf 724 . Reykjavík. THE RAWLPLUG CO. LTD. . LONDON . ENGLAND Stenbers Maskinbyra AB. Stockholm lijóða fyrsta llokks trésmíðavélar. Gæðin heimskunn. Áralöng reynsla Iiér á landi. Einkaumboð d íslandi Jónsson og Júlíusson Tryggvagötu 8 . Shni 15430. STEINSMÍÐI Til húsa og grafreita SANDBLÁSTUR á gler Mynztrun og skiltagerð MÁLMHÚÐUN Til ryðvarnar S. HELGASON HF SÚDAVOGI 20 . S í M I 36177 3* TÍMARIT IÐNAÐARMANNA

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.