Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1963, Síða 40

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1963, Síða 40
 HÉÐINN Þegar HÉÐINN hó£ framleiðslu á ísvél- um, yfirgnæfði vantrúin eins og venju- lega með íslenzka framleiðslu. Nú eru þessar vélar landsþekktar og hafa hlotið viðurkenningu fiskframleiðenda. Um árabil hefur HÉÐINN smíðað frysti- vélar fyrir hraðfrystihús landsmanna. Margra ára reynsla fyrirtækisins og starfs- manna þess er bezta trygging viðskipta- vinanna, enda kunna þeir að meta starf- ið og kaupa nú eingöngu innlendar frystivélar. Það verður happadrýgst að láta innlenda fagmenn sitja fyrir verkefnum og kaupa innlendar vélar. 40 ára reynsla ■IÉÐINS tryggú* gaeðin ÁVALLT1 FARARBRODDI 40 TlMARIT IÐNAÐARMANNA

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.