Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 22

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 22
Fjármálanefnd: Gunnar S. Björnsson, Reykjavík, formaður Bragi Hannesson, Reykjavík Egill Jónsson, Keflavík Fjólmundur Karlsson, Hofsós Gestnr Pálsson, Reykjavík Guðjón Tómasson, Hafnarfirði Gunnar Ragnars, Akureyri Löggjafarnefnd: Ásgrímur P. Lúðvíksson, Reykjavík, formaður Arnfríður ísaksdóttir, Reykjavík Björgvin Frederiksen, Reykjavík Friðrik Jónsson, Sauðárkróki Karl Maack, Reykjavík Ólafur Jónsson, Reykjavík Sigursteinn Hersveinsson, Reykjavík Allsherjarnefnd: Sigurður Kristinsson, Hafnarfirði, formaður Árni Kristjánsson, Reykjavík Hannes Vigfússon, Reykjavík Haukur Árnason, Akureyri Ingólfur Finnbogason, Reykjavík Pétur Sæmundsen, Reykjavík Sigurbjörn Guðjónsson, Reykjavík Frœðslunefnd: Ólafur Pálsson, Hafnarfirði, formaður Bjarni Einarsson, Reykjavík Gissur Símonarson, Reykjavík Jón Dýrfjörð, Siglufirði Steinar Steinsson, Kópavogi Sæmundur Sigurðsson, Reykjavík Þorbergur Ólafsson, Hafnarfirði S k ip u lagsnefn d: Þórarinn Sveinsson, Reykjavík, formaður Arthúr Stefánsson, Reykjavík Árni Guðmundsson, Sauðárkróki Björn Lárusson, Reykjavík Leifur Jónsson, Reykjavík Markús Kristinsson, Siglufirði Vigfús Sigurðsson, Hafnarfirði Kjörnefnd: Birðir Guðnason, Keflavík, formaður Guðmundur Kristjánsson, Reykjavík Haraldur Sumarliðason, Reykjavík Kristinn Albertsson, Reykjavík Magnús Árnason, Reykjavík Sigurvin Snæbjörnsson, Garðabæ Þorgeir Jósepsson, Akranesi. Á málaskrá 37. Iðnþingsins voru 22 mál. Und- irbúningur þessa þings var með líku sniði og síð- asta þing, jrar sem öll mál, er fyrir þingið voru lögð, voru sérstaklega undirbúin í nefndum, sem höfðu unnið að málunum frá því í marsbyrjun, og síðan voru málin kynnt fyrir Sambandsstjórn í júnímánuði, en þvínæst send öllum þingfull- trúum til kynningar fyrir þingið. Þótti þetta fyr- irkomulag takast vel. Að loknum nefndarkosningum flutti fram- kvæmdastjóri, Þórleifur Jónsson, skýrslu stjórnar, en hún hafði nú verið lögð fram í þingbyrjun, prentuð sem sérrit Tímarits iðnaðarmanna. Fór Þórleifur yfir helstu atriði skýrslunnar og var gerður góður rómur að máli hans. Formaður kjörbréfanefndar, Sverrir Hall- grímsson, gerði nú grein fyrir störfum nefndar- innar. Borist höfðu 125 kjörbréf, sem skiptust þannig: 69 kjörnir fulltrúar félaga. 22 með rétt til setu og málflutnings á þinginu. Kjörbréfin voru öll samþykkt samhljóða. Reikningar Landssambands iðnaðarmanna fyrir árin 1975 og 1976 Þórleifur Jónsson las reikninga, skýrði þá og svaraði fyrirspurnum, en síðan voru þeir sam- þykktir samhljóða. Fjárliagsáœtlun Landssambands iðnaðarmanna fyrir 1978 og 1979 Þórleifur Jónsson gerði grein fyrir helstu liðum fjárhagsáætlunarinnar og svaraði nokkrum fyrir- spurnum, sem fram komu og síðan var fjárhags- áætluninni vísað til fjármálanefndar. A Imemiur lífeyrissjóður iðnaðarmanna Ólafur Pálsson hafði framsögu og útskýrði þær breytingar, sem lagt er til að gerðar verði á reglu- gerð um sjóðinn. Engar umræður urðu og var erindinu vísað til löggjafarnefndar. Að því loknu var þingfundi frestað til næsta dags. Að loknum þingfundi var þegið síðdegisboð iðnaðarráðlierra og frú í Sjálfstæðishúsinu. Kl. 21.00 um kvöldið hófu nefndir störf í Iðnskólan- um og stóðu fundir fram eftir kvöldi og hjá sum- um nefndum fram yfir miðnætti. Föstudaginn 26. ágúst kl. 9.20 f. h. setti forseti, Ingólfur Jónsson, fund að nýju og las heillaskeyti sem borist Iiafði þinginu frá iðnaðarmönnum á Selfossi, sem Landssambandið hafði heiðrað á Degi iðnaðarins á Selfossi. Skeyti þetta var þakk- að með lófataki. Á dagskrá var álit nefncla og komu fyrst fram álit fjármálanefndar og gerði Gunnar S. Björns- son grein fyrir þeim málum. 16 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.