Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 57

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 57
Rannsóknastofnun iðnaðarins Tréiðnaðardeild F úavarnar efni og notkun þeirra Aðalsteinn Jónsson efnaverkfræðingur Hér verður haldið áfram kynningu á starf- semi deilda Rannsónarstofnunar iðnaðarins, áður hefur verið kynnt málmiðnaðardeild, en nú verður tréiðnaðardeildin kynnt. Mikið er leitað til tréiðnaðardeildarinnar vegna upplýsinga, leiðbeininga og rannsókna á hinum ýmsu efnum, hráefnum o. fl., sem notað er í þessum iðnaði. Einnig hefur deildin haldið námskeið og fyrirlestra um þessi efni. Þá hefur tréiðnaðardeildin gert rannsóknir á lökkum, málningu og fúavarnarefnum svo eitthvað sé nefnt, og kemur þar greinilega í íjós að þekkingu á þessum efnum og meðferð þeirra er ábótavant. Hér á eftir fer grein eftir Aðalstein Jónsson efnaverkfræðing unr fúavarnarefni og notkun jreirra, en rannsóknir á þessum efnum hafa verið gerðar hjá stofnuninni. Þörf fyrir fúavarnir hefur stóraukist síðustu áratugina, vegna Jress að menn verða að nota við úr ungum trjám, þar sem hlutfall risjuviðar er mun hærra en í ])eim viði, sem áður var notaður til smíða. Áður fyrr fengu trén að vaxa í 100—150 ár og var kjarninn þá stór hluti af þvermáli trésins. Þegar tré vaxa, eykst þvermál kjarnans, 'en þykkt risjulagsins utan á kjarnanum breytist lítið. í dag er smíðaviður aðallega skorinn úr ung- um trjám og viðurinn síðan ofnþurrkaður. Leið viðarins úr skóginum til notandans tekur olt ekki nema nokkra mánuði og minnka ]dví möguleikarnir á að taka frá við, sem sýktur er af sveppum og þörfin fyrir fúavarnir ]wí auðsæ. Til þess að fúasveppir geti þrifist þarf viðar- rakinn að vera a. m. k. 20%, þó eru til undan- tekningar, svo sem lnísasveppur, sem getur vaxið við 17—18% viðarraka, sem svarar til ca. 80% loftraka. Reynt er að hindra að viður fúni, með því að sjá fyrir góðri loftræstingu og með notkun sveppa- eiturs. í Danmörku er viðnum skipt í þrjá flokka með tilliti til krafna um fúavarnir: 1. flokkur Til þess flokks telst viður, sem notaður er i burðarbita (trévirki), viður sem er í snertingu við jörð, trésökklar o. þ. h. Þennan við verður alltaf að gegndreypa með þrýstingi. 2. flokliur Til þess flokks teljast stoðir í milliveggjum, gluggar, byggingaeiningar úr tré o. þ. h. Þennan við þarf að vacuumgegndreypa eða láta viðinn liggja í gegndreypingarvökvanum í 12 klst. 3. flokkur Til jiess flokks telst utanhússklæðning, bíl- skúrshurðir o. þ. h. Hér eru talin nægja fúavarnarefni, sem borin eru á með pensli. Við gegndreypingu er ýmist notuð vatnsupp- lausn sem inniheldur ýmis málmsölt, svo sem kopar-, króm-, arsen-, fluor- og bórsölt (Boliden- salt sem mikið er notað, inniheldur kopar, króm og arsen) eða kreosotolía, sem er sá hluti koltjöru, sem hægt er að eima úr tjörunni við 240—270- C. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.