Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 33

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 33
 • 'Ö.T < - rl" 4 | «:;//„ W' i. í>t1tI2Í8SÍt$í&2 1I ■fTSSS ' í 1 1 Stjórn Iðnaðarmannafélagsins i Reykjavik i baðstofu iðnaðarmanna. Frá vinstri: Benoný Kristjánsson meðstjórnandi, Siguroddur Magússon ritari, Gissur Simonarson formaður, Halidór Magnússon varaformaður, Sigriður Bjarnadóttir gjaldkeri. 1896 og gekk það síðan undir nafninu Iðnó og þegar það var reist gekk það næst Alþingishúsinu að stærð og Latínuskólanum og rúmaði 10. hvern íbúa Reykjavíkur. Það voru iðnaðarmenn sem stóðu að stofnun Leikfélags Reykjavíkur 1897 og hefur ástæðan fyrir því ef til vill verið sú að Iðn- aðarmannafélagið fékk styrk úr svokölluðum Thalíusjóði, kr. 1.500 til húsbyggingarinnar. Húsið jriðlýsl Núna er búið að lriðlýsa bæði Iðnó og gamla iðnskólann og er því ljóst að J:>au verða ekki rifin. í rishæð Iðnskólans lét félagið innrétta baðstofu að gamalli lyrimynd og annaðist Ríkarður Jóns- son útskurð j^ar af mikilli smekkvísi. Var bað- stofan algengur fundarstaður um árabil og þar var t. d. fyrsta iðnþing íslendinga liáð og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis stofnaður. Kynning á vörum iðnaðarmanna Strax á fyrstu árum félagsins var farið að ræða um nauðsyn þess að halda uppi kynningu á fram- leiðsluvöruin iðnaðarmanna. Fyrsta iðnsýningin á vegum félagsins var haldin 1883. Sýningar- munir voru alls 500 og 31 aðili hlaut verðlaun fyrir framlag sitt. Aðsókn að sýningunni verður að teljast góð, alls skoðuðu hana um 1400 manns. Önnur sýning félagsins 1911 var í tilefni af aldar- afmæli Jóns Sigurðssonar. Sýningin var haldin í Miðbæjarskólanum. Á tólfta hundrað munir voru á sýningunni, sá dýrasti metinn á 6.000 krónur, auk Jiess voru á sýningunni munir frá Barnaskóla Reykjavíkur, Landakotsskólanum, Kvennaskól- anum og Barnaskóla Akureyrar, sem fylltu sam- tals 5 stofur. Allir munirnir á sýningunni voru vátryggðir fyrir 65 þúsund krónur. Við opnun sýningarinnar sagði formaður sýningarnelndar- innar, Jón Halldórsson, trésmiður: „Þetta litla safn er fyrstu stafirnir, sem skráðir verða í gerðasafni íslensks iðnaðar á 20. öldinni; sú yfirskrift snertir alla þá, sem þetta land byggja og vel er hverjum Jreim, sem er á verði, að gæta skyldu sinnar, hvort sem þú eða ég höfum tekið okkur í hendur til stuðnings hamar, hefil eða sög, upp brekkuna á sjónarhæðina, þar sem þá sól er að líta, sem aldrei gengur til viðar.“ TÍ marit iðnaðarmanna 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.