Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 53

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 53
Hjurtur R. Björnsson veitt gullmerki. Garðnr Ólafsson, formaður Ú.í. Sigurður Tómasson, heiðursfélagi V.í. Ólafi Tryggvasyni veitt gullmerki. mennings, varð með tilkomu rafeindaúra, svo kallaðra quartz-úra. Quartz-tir fást í þrem mis- munandi höfuðþáttum, það eru L.E.D.-úr er liafa yfirleitt rautt gler og þrýsta verður á hnapp til að fá tölurnar fram, sem sýna tímann. Þessi úr eru yfirleitt framleidd í ódýru formi og eyða mestri orku. Næst komu L.C.D.-úr er sýna tímann með tölu- stöfum sem sjást stöðugt í birtu. Þessi úr eru í stöðugri framför og mögulegt að hafa mörg kerfi og rásir í einu úri. Þriðja gerðin kallast Analog- úr, en þau hafa hefðbundna skífu og vísira sem færast af litlum mótor. Þessum úrum er spáð miklum vinsældum, sök- um nákvæmni sinnar og sígilds útlits. íslenskir úrsmiðir hafa almennt fylgst vel með nýjungum í faginu og árið 1973 liélt Úrsmiðafélagið námskeið fyrir úrsmiði í meðferð elektroniskra úra. Á þessum 50 árum hafa verið í forustu félagsins menn er lagt hafa fram mikla vinnu og tíma í þágu félagsins. En öl 1 störf fyrir það eru ólaunuð. Úrsmiðafélagið hefur kjörið fjóra slíka menn sem heiðrusfélaga, í virðingar- og þakkarskyni fyrir brautryðjendastörf og frábæra fórnfýsi. Þeir eru: Magnús Benjamínsson 1937, Jóhannes Norðfjörð 1946, Jóhann Ármann Jónasson 1954 og Sigurð Tómasson 1967. Einnig hefur lélagið valið sér þrjá heiðursfé- laga úr norrænni úrsmiðastétt. Þeir eru Wilhelm Jörgensen 1939, hann bar hag Úrsmiðafélagsins mjög fyrir brjósti og færði félaginu svo og ríkis- stjórn íslands stórar gjafir. M. Gejsager 1967 og Artur Jonson 1972. Þeir voru báðir virtir og leið- andi menn í norrænni samvinnu úrsmiða. Eini núlifandi heiðursfélaginn er Sigurður Tómasson. Á þessu ári eru 20 ár liðin frá því Úrsmiðafé- lagið gékk í Norðurlandasamtök úrsmiða. Halda samtökin þing árlega í hverju landanna til skipt- is, næsta þing hér á landi verður 1979. í tilefni 50 ára afmælis félagsins, tók stjórn fé- lagsins á móti úrsmiðum og eiginkonum þeirra auk annarra gesta, laugardaginn 29. okt. s.l. Við það tækifæri veitti Úrsmiðafélagið 6 úrsmiðum viðurkenningar með merki félagsins í gulli og silfri. Gullmerkið hefur tvisvar verið veitt áður, eu það var á 40 ára afmæli félagsins. Þá voru þeir Artur Jonsson, formaður Norðurlandasamtaka úrsmiða og Magnús E. Baldvinsson þáverandi formaður Úrsmiðafélagsins. Að þessu sinni voru einnig veitt tvenn gullmerki, en þau voru veitt Ólafi Tryggvasyni er var ritari félagsins í 16 ár auk annarra trúnaðarstarfa, svo og Hirti R. Björnssyni, en hann var um árabil formaður fé- Framh. á bls. 53 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.