Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 23

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 23
Ályktun um fjárveitingar til iðnaðar Samþykkt samhljóða. Ályktun um útlán viðskiptabankanna Gerðar voru nokkrar breytingar á ályktuninni sem kom frá nefndinni, en þvínæst var ályktunin samþykkt samhljóða. Ályktun um afurðalán Samþykkt samhljóða með breytingum nefndar- innar. Ályktun um fjárfestmgalánasjóði Nefndin lagði fram nýja ályktun og eftir nokkrar umræður og breytingar var ályktunin samþykkt samhljóða. Ályktun um óbeina skatta og opinberar álögur Var samþykkt óbreytt. Ályktun um verðlagsmál Gerðar voru breytingar á ályktuninni, en síðan samþykkt samliljóða. Ályktun um skattamál Samþykkt samhljóða með breytingum. Álylitun um tollamál Hér kom fram tillaga að viðbótargrein, og eftir að nefndin hafði endurskoðað og endurorðað breytingartillöguna var ályktunin samþykkt sam- hljóða. Auk framsögumanna tóku þátt í umræðum Pétur Sæmundsen og Sigurðnr Már Helgason. Næst var gerð grein fyrir störfum allsherjar- nefndar og var Sveinn S. Hannesson framsögu- maður. Rakti Sveinn þær breytingar, sem nefndin lagði til að gerðar yrðu á þeim drögum, sem voru lögð fram. Ályktun um ið?iaðarstef?iu og iðnpróun Samþykkt með breytingum nefndarinnar. Ályklun um útflutnings- og markaðsmál Fyrir utan breytingar nefndarinnar komu fram breytingatillögur frá Sigurðu Má Helgasyni, sem var felld, og frá Pétri Sæmundsen. Með breyt- ingum nefndarinnar og Péturs var ályktunin samþykkt. Ályktun um innkaup opimberra aðila Samþykkt með breytingum nefndarinnar. I lokahóji að loknu Iðnþingi ja’rði Björgvin Frederiksen L. i. að gjöf jagran jundarhamar sem hann smiðaði úr kopar. Sig- urður Kristinsson tók við gjöjinni og þakkaði. Álylitun um skipasmíðar og viðgerðir Nefndin lagði til að forystumenn skipasmíða, sem á þinginu voru, fjölluðu sérstaklega um þessa ályktun og var í samráði við þá samin ný ályktun sem var samþykkt samhljóða. Auk framsögumanns, Sveins S. Hannessonar, töluðu um þetta mál: Karl Maack, Ásgrímur P. Lúðvíksson, Bjarni Einarsson, Bjiirgvin Frederik- sen, Þorbergur Ólafsson, Gunnar Ragnars, Þor- geir Jósepsson og Árni Guðmundsson. Tillögur um breytingar á 1. st. 30 Gunnar S. Björnsson gerði grein fyrir breyt- ingartillögunni, um leið og hann rakti reynslu manna af staðlinum undanfarin ár. Breytingar voru síðan samþykktar samhljóða. Ályktun um stálbrœðslu Sveinn Hannesson gerði gTein fyrir þessu máli ,'og rakti gang þess undanfarin ár og skýrði þá möguleika sem fyrir eru og hvatti iðnþingsfull- trúa til að reka á eftir afgreiðslu málsins hjá opin- berum aðiium. Ályktunin var samþykkt sam- hljóða. Auk framsögumanns tóku þessir til máls: Gunnar S. Björnsson, Björgvin Frecleriksen, Sig- urður Már Helgason og Pétur Sæmundsen. Löggjafarnefnd lagði næst sín mál fyrir þingið og hafði formaður nefndarinnar, Ásgrímur P. Lúðvíksson, orð fyrir nefndinni. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.