Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Side 23

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Side 23
Ályktun um fjárveitingar til iðnaðar Samþykkt samhljóða. Ályktun um útlán viðskiptabankanna Gerðar voru nokkrar breytingar á ályktuninni sem kom frá nefndinni, en þvínæst var ályktunin samþykkt samhljóða. Ályktun um afurðalán Samþykkt samhljóða með breytingum nefndar- innar. Ályktun um fjárfestmgalánasjóði Nefndin lagði fram nýja ályktun og eftir nokkrar umræður og breytingar var ályktunin samþykkt samhljóða. Ályktun um óbeina skatta og opinberar álögur Var samþykkt óbreytt. Ályktun um verðlagsmál Gerðar voru breytingar á ályktuninni, en síðan samþykkt samliljóða. Ályktun um skattamál Samþykkt samhljóða með breytingum. Álylitun um tollamál Hér kom fram tillaga að viðbótargrein, og eftir að nefndin hafði endurskoðað og endurorðað breytingartillöguna var ályktunin samþykkt sam- hljóða. Auk framsögumanna tóku þátt í umræðum Pétur Sæmundsen og Sigurðnr Már Helgason. Næst var gerð grein fyrir störfum allsherjar- nefndar og var Sveinn S. Hannesson framsögu- maður. Rakti Sveinn þær breytingar, sem nefndin lagði til að gerðar yrðu á þeim drögum, sem voru lögð fram. Ályktun um ið?iaðarstef?iu og iðnpróun Samþykkt með breytingum nefndarinnar. Ályklun um útflutnings- og markaðsmál Fyrir utan breytingar nefndarinnar komu fram breytingatillögur frá Sigurðu Má Helgasyni, sem var felld, og frá Pétri Sæmundsen. Með breyt- ingum nefndarinnar og Péturs var ályktunin samþykkt. Ályktun um innkaup opimberra aðila Samþykkt með breytingum nefndarinnar. I lokahóji að loknu Iðnþingi ja’rði Björgvin Frederiksen L. i. að gjöf jagran jundarhamar sem hann smiðaði úr kopar. Sig- urður Kristinsson tók við gjöjinni og þakkaði. Álylitun um skipasmíðar og viðgerðir Nefndin lagði til að forystumenn skipasmíða, sem á þinginu voru, fjölluðu sérstaklega um þessa ályktun og var í samráði við þá samin ný ályktun sem var samþykkt samhljóða. Auk framsögumanns, Sveins S. Hannessonar, töluðu um þetta mál: Karl Maack, Ásgrímur P. Lúðvíksson, Bjarni Einarsson, Bjiirgvin Frederik- sen, Þorbergur Ólafsson, Gunnar Ragnars, Þor- geir Jósepsson og Árni Guðmundsson. Tillögur um breytingar á 1. st. 30 Gunnar S. Björnsson gerði grein fyrir breyt- ingartillögunni, um leið og hann rakti reynslu manna af staðlinum undanfarin ár. Breytingar voru síðan samþykktar samhljóða. Ályktun um stálbrœðslu Sveinn Hannesson gerði gTein fyrir þessu máli ,'og rakti gang þess undanfarin ár og skýrði þá möguleika sem fyrir eru og hvatti iðnþingsfull- trúa til að reka á eftir afgreiðslu málsins hjá opin- berum aðiium. Ályktunin var samþykkt sam- hljóða. Auk framsögumanns tóku þessir til máls: Gunnar S. Björnsson, Björgvin Frecleriksen, Sig- urður Már Helgason og Pétur Sæmundsen. Löggjafarnefnd lagði næst sín mál fyrir þingið og hafði formaður nefndarinnar, Ásgrímur P. Lúðvíksson, orð fyrir nefndinni. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 17

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.