Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 43

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 43
Á iðnkynningarári var ákveðið að halda Dag iðn- aðarins víðs vegar um landið, eða á einum stað í hverju kjördæmi. Var á þessum stöðum efnt til sýninga og funda um iðnað í byggðarlaginu og stöðu iðnaðar í þjóðfélaginu. Stjórn Landssambands iðnaðarmanna ákvað að sýna iðnaðarmönnum á þessum stöðum þakklætis- og virðinðarvott fyrir mikil og góð störf með því að afhenda þeim borðfána Landssambandsins á stöng. Voru menn þessir valdir í samráði við iðn- kynningarnefndir viðkomandi staða. Hér á eftir birtast myndir af þessum iðnaðar- Iðnkynning Heiðranir mönnum, en því miður hefur ekki tekist að afla mynda frá Borgarnesi og Sauðárkróki, auk þess sem á Reykjavíkurmyndina vantar þá Þorberg Guðlaugsson veggfóðraram og Benedikt Gröndal verkfr., en mynd af þeim verður birt í næsta blaði. í Borgarnesi votu heiðraðir: Jón B. Guðmunds- son söðlasmm. og Stefán Ólafsson skósmíðam. Á Sauðárkróki: Hróbjartur Jónasson múi'ara- meistari, Óskar Stefánsson beykir, Guðmundur Sigurðsson húsasmíðam., Fjólmundur Karlsson vélvirkjam., Guðjón Sigurðsson bakaram. og Þórður P. Sighvatsson rafvirkjam. HeiÖraðir á Akureyri: Kristján Nói Kristjánsson skipasmiður og Páll Friðjinnsson húsasmiðameistari. TÍ MARIT IÐNAÐARMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.