Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Síða 43

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Síða 43
Á iðnkynningarári var ákveðið að halda Dag iðn- aðarins víðs vegar um landið, eða á einum stað í hverju kjördæmi. Var á þessum stöðum efnt til sýninga og funda um iðnað í byggðarlaginu og stöðu iðnaðar í þjóðfélaginu. Stjórn Landssambands iðnaðarmanna ákvað að sýna iðnaðarmönnum á þessum stöðum þakklætis- og virðinðarvott fyrir mikil og góð störf með því að afhenda þeim borðfána Landssambandsins á stöng. Voru menn þessir valdir í samráði við iðn- kynningarnefndir viðkomandi staða. Hér á eftir birtast myndir af þessum iðnaðar- Iðnkynning Heiðranir mönnum, en því miður hefur ekki tekist að afla mynda frá Borgarnesi og Sauðárkróki, auk þess sem á Reykjavíkurmyndina vantar þá Þorberg Guðlaugsson veggfóðraram og Benedikt Gröndal verkfr., en mynd af þeim verður birt í næsta blaði. í Borgarnesi votu heiðraðir: Jón B. Guðmunds- son söðlasmm. og Stefán Ólafsson skósmíðam. Á Sauðárkróki: Hróbjartur Jónasson múi'ara- meistari, Óskar Stefánsson beykir, Guðmundur Sigurðsson húsasmíðam., Fjólmundur Karlsson vélvirkjam., Guðjón Sigurðsson bakaram. og Þórður P. Sighvatsson rafvirkjam. HeiÖraðir á Akureyri: Kristján Nói Kristjánsson skipasmiður og Páll Friðjinnsson húsasmiðameistari. TÍ MARIT IÐNAÐARMANNA

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.