Vikan


Vikan - 18.01.1951, Blaðsíða 8

Vikan - 18.01.1951, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 3, 1951 VIKAN Rasmína kemst í kynni við kafbát ' Teikning eftir George McManus. Kalli kjarklausi: Þarna kemur konan þín, svo að ég ætla nú að forða mér! Gissur: Góði farðu, ég aetla að hlaupa af stað í hvelli! Rasmína: Gissur, raggeitin þín! Komdu — stoppaðu! Gissur: Ég sé enga ástæðu til að stoppa! Eg ætla heldur að reyna að halda heilsu! Gissur: Þarna var ég heppinn! Rasmína: Gissur, komdu í hvelli! Heyrirðu hvað ég segi, aulinn þinn ? Komdu, eða þú skalt fá að kenna á því! Rasmína: Jæja, ég ætla að biða, þangað til þú kemur upp úr þessari blikkdós! Gissur: Verið ekki reiðir, drengir! Einhver ykkar hlýtur að vera kvæntur! Ég var aðeins að forða mér frá. kerlingunni minni! Rasmína: Guð hjálpi mér! Þetta er kafbátur, og hann er að sökkva! Siggi stýrimaður: Hann ætti að komast sæmi- 1 :.ga langt frá konunni sinni i þetta sinn! Gissur: Hvað? Eruð þið að fara af landi burt? Illeypið mér út! Simbi skipstjóri: Við hleypum þér út, þegar við I omum til baka, við erum að fara til Bugo-Bango cyjanna! Rasmina: Nú fer hann af stað! Hjálp! Hjálp! P 12-11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.