Vikan


Vikan - 22.11.1951, Side 15

Vikan - 22.11.1951, Side 15
VIKAN, nr. 45, 1951 Ungar konur, sem starfa hjá lögreglunni eru aðeins 1% af öllu lög- regluliði Bandaríkjanna. Samt sem áður hefur starf þeirra verið mjög mikilsvert, einkum þegar i hlut áttu börn og konur, sem á einhvern hátt voru hjálparþurfi. Ur ýmsum áttum — Næstu 50 árin þyrfti að uppgötva nýjungar í þjóðfélagsfræði fremur en eðlisfræði, mannlegur andi þarf að vaxa og þroskast sjálfur, en ekki sigrast á nýjum viðfangsefnum út á við. Dr. Harlow Shapley, stjörnufræð- ingur. , . , Vinsældir blaða, sem fjalla um hagsmunamál kvenna, hafa aukizt mjög t. d. i Bandaríkjunum. Nú eru fleiri en 90 blöð gefin út þar. Þau, sem seljast bezt eru: The Ladies Home Journal, Woman’s Home Companion, McCall’s, Woman’s Day, Better Homes and Gardens, Good Houskeeping. Þau koma öll mánaðarlega út og eru prentuð á fyrsta flokks pappir. os nyte Allar húsmæður eru sammála um að fötin verði aftur sem nÝ> þegar þau eru þvegin úr FLIK-FLAK sápulöðri. Bandið mýkist og verður við það teygj- anlegra og miklu endingarbetra. Þvoið allt úr Kaupið happdrættismiða dvalarheimilis aldraðra • / sjomanna VINNINGAR: 1. Sendiferðabifre'ið (Renault) ... kr. 30.000,00 2. Isskápur (Kelvinator) .......... — 7.038,00 3. Þvottavél (Bendix) ............. — 6.502,00 4. Hrærivél (Kenvood) ............. — 2.540,00 5. Saumavél ....................... — 1.980,00 6. Eldavél (Rafha) ................ '— 1.500,00 7. Ryksuga ........................ — 1.332,00 8. Farseðill með Gullfossi til Kaupmannahafnar og til baka ..... — 2.472,00 9. —10. Farseðill til Akureyrar og til baka með Loftleiðum .. — 1.000,00 11.—12. Farseðill til Isafjarðar og til baka með Loftleiðum .. — 1.000,00 13.—14. Farseðill til Vestmannaeyja og til baka með Loftleiðum .. — 480,00 15. Islendingasögurnar ............ — 2.230,00 16. Ritsafn Einars H. Kvaran (6 bindi) — 500,00 17. Ferðasögur Sveinbjarnar Egilssonar — 180,00 18. 12 manna matarstell ........... — 903,00 19. Peningar .............1........ — 500,00 20. Peningar ...................... — 100,00 Verð happdrættismiða er kr. 5,00. Dregið verður 1. apríl 1952. SÖLUBÖRN KOMH). Skrifstofan er í Grófin 1 (gengið inn frá Tryggvagötu), sími 80788, opið milli kl. 11—12 og 4—5. Sjómannadagsráð Ljósakrónur Vegglampar Borðlampar Straujárn með liitastilli Brauðristar Hraðsuðukatlar Volt- og ampermælar Floursent perur. FYRIR BÍLA: Straumlokur (cutouts) fyrir ýmsar tegxmdir bíla, háspeunukefli, segulrofar fyrir startara, ljósasldptarar o. fl. Startarar og dynamóar fyrir ýmsar teg- undir híla. Raftækjaverzlun HALLDÓRS ÓLAFSSONAR Rauðarárstíg 20 — Stmi 7/775

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.