Vikan


Vikan - 24.07.1952, Blaðsíða 1

Vikan - 24.07.1952, Blaðsíða 1
Friðrik Olafsson vakti snemma athygli á sér fyrir leikni í skák. Fyrst tók hann opinberlega þátt í keppni 12 ára, og síðan hefur hann unnið einn sigur af öðrum, þar til hann varð Islandsmeistari í ár, sautján ára að aldri. Myndin hér að neðan er tekin af þeim Árna Snævarr á svonefndu Rossólímó-móti, haustið 1950, sem haldið var í til- efni af komu franska skáksnillingsins Rossólímó. Það mót vann Rossólímó, en Friðrik Ólafsson og Guðjón M. Sigurðsson urðu jafnir, númer tvö og þrjú. Á bls. þrjú má lesa stutt viðtal við Friðrik, og þar er einnig prentuð (fyrir skákunnendur) skemmtilegasta skákin, sem hann segist hafa telft.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.