Vikan


Vikan - 17.05.1956, Blaðsíða 10

Vikan - 17.05.1956, Blaðsíða 10
GISSUR VERÐSKULDAR ÞAKKLÆTI. Gissur: Það er mesta strit aö ná þessum vetr- urgluggum niður. Sg ætla að biðja bróður Bas- minu um að hjálpa mér. Betúel: Ég mundi lijálpa pér með ánœgju, Gissur: Gissur, ef ég vceri ekki svona slœmur í bakinu. sóltjöldin Gissur: Það er af því að þú eyðir of miklum tíma liggjandi á bakinu. Ég býst einn. við að ég verði líka að setja upp Gissur ■ Það er erfitt að vera aleinn við þetta, Gissur: Það er víst eins gott að ég fari að vefja Gissur: Þetta vœri miklu auðveldara, ef þessi en það þýðir víst ekki að biðja Betúel mág upp gólfteppunum. Rasmína œtlar að senda þau i silakeppur svœfi ekki á sófanum. minn um hjálp. hreinsun. Gissur: Heyrðu, Betúel mágur, haltu á burst- Rasmína: Betúel, það er alveg prýðilegt að Rasmína: Hvað þú ert elskulegur drengur! En anum fyrir mig rétt á meðan ég skrepp inn og þú skulir vera að mála grindverkið. Það þurfti því skyldir þú gera allt á þessu heimilit Ég œtla noe mér í vindil. sannarlega málunar við. að krefjast þess, að Gissur rétti þér hjálparhönd. Betúel: Já, en vertu þá fljótur. Láttu mig ekki biða. „LEMDU KONUNA MÍNA EN LÁTTU POTTINN í FRIÐI“ LÍFSVIÐHORF ÁSTRALlUMEGRANS ERU VÆGAST SAGT ÖVENJULEG ÞETTA er dagurinn þegar taka á fyrir skilnaðarmál litlu, svörtu stúlkunnar. Hún stendur ein undir háu tré, en ætt- kvíslin öll hefur tekið sér stöðu skammt frá og fylgist af athygli með því sem ger- ist. Ættkvíslin mun „dæma“ í skilnaðar- málinu. Svarta stúlkan undir trénu hefur óskað eftir að fá að skilja við manninn sinn. Hann stendur einn síns liðs í f jöru- tíu skrefa fjarlægð og við fætur hans liggja tíu kastspjót — tíu tækifæri, sem hann hefur til að ,,vinna“ málið. Þegar merki er gefið, kastar maðurinn spjótum sínum hverju á fætur öðru. Hann beitir allri hæfni sinni, reynir eftir beztu getu að hæfa stúlkuna. Og hún leggur ekki á flótta. Hún stendur undir trénu, eins og lög ættkvíslarinnar mæla fyrir, og víkur sér fimlega undan hinum hvössu spjótum. Þessu er nærri lokið; maðurinn hennar á aðeins eitt spjót eftir. Nú hefur eftir- væntingin náð hámarki. Áhorfendur mjaka sér ósjálfrátt nær. Þetta er hættulegasta augnablikið; aðeins eitt spjót eftir, en ef stúlkan leggur á flótta núna, verður at- höfnin að fara fram á nýjan leik, og það mun nærri áreiðanlega kosta hana lífið. Stríðsmaðurinn lyftir spjótinu, miðar vandlega og kastar. Stúlkan varpar sér til hliðar á síðasta augnabliki og spjótið sekkur í trjástofninn. Maðurinn hefur tap- að, stúlkan er frjáls — fráskilin. Hún var heppin. Gsell biskup, sem um 50 ára skeið var trúboði meðal frumbyggja Ástralíu, segir, að það sé miklu algengara, að eitthvert spjótanna hæfi í mark. Gsell hefur ritað bók um dvöl sína í Ástralíu. Hann nefnir hana: „Biskupinn átti 150 konur.“ Það er fróðleg bók og spennandi. Það má segja um Ástralíunegra, að þeir séu enn á Steinaldarskeiðinu. Þeir drepa þá, sem eru örkumla. Biskupinn segir frá því, hvernig hann bjargaði lífi barno, sem fæðst hafði biint. Ættkvíslin var c. búa sig undir að drepa það með hinni i cð- bundnu aðferð. Pórnarlömbin eru grafin lifandi. Þótt Ástralíunegrar séu gjörsamlega ó- menntaðir, geta þeir verið kænir og úr- ræðagóðir. Þeir áttu það til að leika lag- lega á hvíta biskupinn. Eitt sinn kom hann að ungri stúlku, sem var að stela kartöfl- um úr garðinum hans. Þegar hún sá hann koma, tók hún til fótanna. En hann elti hana heim til hennar, þar sem hann kom að henni sitjandi á kartöflunum, eins og hæna á eggjum. Það var alveg óhjákvæmilegt að refsa henni á einhvern hátt. Ef þú stendur negra að þjófnaði og lætur það liggja á milli hluta, heldur hann áfram að stela. Úr því honum var ekki hengt, kemst hann að þeirri niðurstöðu, að athæfið sé ekki refsi- vert. Biskupinn var með lurk í hendinni, og þótt hann ætlaði alls ekki að meiða stúlku- kindina, varð hann eitthvað að gera, svo að hann brá honum á loft og lét hann ríða á matarpotti, sem stóð úti í horni. Pott- urinn brotnaði mélinu smærra. Eiginmaðurinn kom að í þessu. Hann sá hvernig komið var fyrir pottinum og heimtaði að fá að vita, hver hefði brotið hann. „Það var faðir Gsell,“ sagði stúlkan. Eiginmaðurinn sneri sér að biskupnum og endurtók spuminguna: „Hver braut pottinn minn?“ „Ég,“ svaraði biskupinn mjög hátíð- lega. „Ég braut pottinn til þess að refsa konunni þinni fyrir að stela kartöflunum mínum.“ „Jæja, þá það,“ sagði eiginmaðurinn, „en hversvegna ekki að lemja konuna mína frekar en pottinn? Auk þess,“ hélt hann áfram, „eruð þér vígður maður og þér eigið að hafa taumhald á skapi yðar.“ „Ég veit naumast hvort var sneyptara, ég eða stúlkan,“ skrifar biskupinn. Negrarnir trúa því, að heimurinn sé fullur af allskyns öndum og púkum. Þeir syrgja látna ástvini mjög samviskusam- lega í sex mánuði. Þessi „opinberi sorgar- tími“ er syrgjendunum feikn erfiður. Þeir verða að láta sorg sína í ljós með alls- kyns ólátum. Sjálf jarðarförin er næsta ægileg. Syrgj- endurnir láta eins og þeir séu gengnir af vitinu, berja sér á brjóst og særa sjálfa sig svöðusárum með spjótmn og hnífum. Karlmennirnir reyta af sér skeggið í flyks- um og fleygja því á gröfina; og fyrir kem- ur, að harmleikurinn endar með almennum slagsmálum, þegar hinir bandóðu menn missa allt taumhald á sjálfum sér og vinur ræðst á vin, bróðir gegn bróður. Giftingarsiðir Ástralíimegra eru líka óvenjulegir, en meðal þeirra er það algeng- ast, að ungar stúlkur séu giftar gömlum mönnum. Tíu ára telpur eru giftar göml- um, visnuðum karlfauskum, sem með- höndla þær eins og aumustu ambáttir. Til þess að bjarga eins mörgum og hann gæti frá þessum hörmulegu örlögum, keypti Gsell biskup 150 ógiftar'stúlkur og gaf þeim frelsi. Hinir innfæddu gátu með engu móti skilið, að honum gengi aðeins mannúðin til, og komust að þeirri niðurstöðu eftir mikil heilabrot, að hann ætlaði að giftast þeim öllum! Þannig komst sú saga á kreik, að faðir Gsell ætti 150 konur. Þegar páf- inn frétti þetta, lagði hann blessun sína á ,,ráðahaginn.“ Faðir Gsell varð biskup 1938. Biskups- Framháld á bls. 18. BLESSAÐ BARNIÐ Pábbinn: LilU! Sagði ég þér ekki að táka til í portínut Lilli: Má ég bara slá nokkrum sinnum { viðbót, pabbit Pabbinn: Nei, þú ert búinn að slöra nógu lengi. Lilli: Jæja pábbi, en mundu eftir fimm krónunum, sem þú lofaðir mér fyrir það. Pábbinn: Þetta er rétti andinn, dreng- ur minn. Pabbinn: Ég er feginn að þú skulir hafa hug á að grceða peninga. Það grasðir enginn á að eyða miklum tíma i boltaleik. Lilli: Ég er búinn, pabbi! Hvað er nú þettat Þulurinn: Guðmundur hefur hafnað 650 þús. króna starfssamningi, og kveðst ekki leika knattspyrnu með neinu félagi fyrir minna en 750 þús. 10 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.