Vikan - 07.06.1956, Blaðsíða 14
ÍSLEIMZKIR IVIUIMIR
á listiðnaðarsýningu
Ifyrrasumar komu Norður- syni, Gunnari Bernharð, Kjart-
landaþjóðimar upp listiðn- ani Ásmundssyni og auk þess
ararsýningum, hver í sínu landi, voru nokkrir smíðisgripir eftir
og fylltu marga sali með vönd- Baldvin heitinn Björnsson og
uðum og listrænum nýunnum Torfhildi Dalhoff. Smeltir grip-
munum. Þegar maður sér slíkar ir, skálar og skartgripir, voru
sýningar, hlýtur maður að gerðir af Jóh. Jóhannessyni og
finna til þess hve sorglega lítið Sigrúnu Gunnlaugsdóttur og ein
hefur fram að þessu verið um trémynd var þarna eftir Jón
vandaðan og fnunlegan listiðn- Benediktsson.
að hér á landi — jafnvel þó mið- Af húsgögnum voru á sýning-
að sé við þennan margumtalaða unni borð, teiknað af Sveini
fólksfjölda. Kjarval húsgagnaarkitekt, en á
En nú hefur það sannast með því var messingplata, sem unnar
þátttöku Islands í alþjóðlegri voru í myndir með sýrum, teikn-
sýningu á listiðnaði, að það litla aðar af Barböru Ámason.
sem hér ér gert af slíkum mun- Hinar handunnu ullarvoðir
um, er fyllilega sambærilegt við Júlíönu Sveinsdóttur listmálara
listmuni annarra þjóða, og að til og Guðrúnar Jónasdóttur þóttu
er hér á landi lítill hópur mjög fallegar og Barbara Árna-
smekkvísra og all frumlegra son átti þarna ásaumað vegg-
listiðnaðarmanna, sem ekki láta tjald og skerm, af þeirri gerð
mikið á sér bera, en vinna hver sem áður hefur birzt mynd af
í sínu horni — vefararnir hér á síðunni. Ennfremur var
heima á heimilum sínum, silfur- á sýningunni myndvefnaður eft-
smiðirnir í litlum verkstæðum ir Vigdísi Kristjánsdóttur.
sínum, húsgagnateiknararnir —7-
við vinnuborðin sín og hann- jp',N Þó margir fyrrnefndra
yrðakonurnar sitjandi heima í gripa séu bæði fallegir og
stofunum sínum. vel unnir, þá voru það tveir
Islenzka deildin á Listiðnað- myndvefnaðir eftir Ásgerði
arsýningunni í Miinchen í vor Ester Búadóttur, sem að loknu
fékk hina beztu dóma almenn- mati dómnefndar færðu ísl.
ings og kunnáttumanna fyrir
listrænt og vandað handbragð
og allan tímann, sem sýningin
stóð yfir, var jafnan mikil að-
sókn að henni, en sýninguna
sóttu um 250 þús. manns. Yfir
30 lönd utan Þýzkalands tóku
þátt í henni.
I íslenzku deildinni var þó
ekki eingöngu sýndur nýr list-
iðnaður. Þár var líka komið fyr-
ir nokkriim gömlum smíðisgrip-
um úr silfri, sem Þjóðminja-
safnið hafði lánað. Það var aðal-
lega tveggja til þriggja alda
gamalt silfur og baldýring.
Prjónlesið frá „Isl. heimilis-
iðnaði“ vakti mikla athygli.
Sveinn Guðmundsson, formaður
Islendingafélagsins í Munchen,
en meðlimir þess skiptust á um
vörzlu deildarinnar, segir í
bréfi til Lúðvígs Guðmundsson-
ar, formanns „Islenzkrar list-
iðnar“, ; að „engin kona hafi
komið á sýningu okkar, án þess
að fyllast aðdáxm á ísl. lang-
sjölunum og hyrnunum." Þessi
sjöl munu hafa verið unnin úr
þeli og í sauða- og jurtalitun-
um.
Silfur- og gullgripirnir voru
smíðaðir af Ásdísi Thoroddsen,
Steindóri og Jóhannesi, Guðm.
heitnum Guðnasyni, Öskari Hoegner forsætisráðherra í Bayem afhendir fulltrúa „Isl. listiðn-
Gíslasyni, Jóhannesi Jóhannes- aðar“ verðlaunapening fyrir myndvefnað Ásgerðar Búadóttur.
deildinni heiðursskjal og höf-
undi þeirra heiðurspening úr
gulli, en slíka viðurkenningu fá
aðeins örfáir gripir á þessari
sýningu.
Þar sem mig langaði til að
fá frekari fregnir af þessari
„tómstundaiðju" frú Asgerðar,
lagði ég leið mína inn á Lang-
holtsveg, þar sem hún býr
ásamt manni sínum, Birni Th.
Björnssyni listfræðingi, og
tveimur sonum þeirra, þriggja
og átta ára gömlum.
Eftir að Ásgerður hafði tek-
ið það fram, að um þetta væri
ekkert að segja og að dagblöð-
in væru búin að skrifa allt sem
máli skipti, bauð hún mér inn.
Á veggnum blasti við mér
stórt nýofið teppi. Ég rak upp
stór augu. Teppið var byggt úr
óhlutlægum formum — hvergi
sást votta fyrir stúlkumynd eða
neinu þessháttar.
— Svo þér eruð alveg komnar
yfir í abstrakt myndbyggingu,
varð mér að orði.
— Já, það er mjög eðlilegt
og kemur af sjálfu sér. Mér
finnast teppin sem ég sendi á
sýninguna í rauninni of göm-
ul. Það eru þrjú eða f jögur ár
síðan að ég óf þau. Maður vex
óhjákvæmilega frá sínum fyrri
tjáningarformum. Annars
finnst mér þetta enn vera á
tilraunastigi hjá mér. Ég er
að þreifa mig áfram.
— Hvaða litir eru í teppinu,
sem myndin er af ? Og eru þessi
teppi á sýningunni stór?
— Nei, þau eru bæði lítil, rétt
eins og meðalstór mynd. Samt
finnst mér, að veggteppi eigi
að vera stór og þung. Hvað lit-
unum viðvíkur, þá er erfitt að
gefa greið svör. Þeir grípa svo
víða hver inn í annan. Aðallit-
irnir eru grænn og blár og
svartur. Klæðið nýtur sín því
engan veginn í svartri og hvítri
prentmynd.
Það er oft mjög erfitt að fá
band í þeim litum, sem maður
hefur hugsað sér í upphafi, og
kemst ég því oft í vandræði
vegna skorts á einhverjum lit.
Verksmiðjulitaða bandið ís-
lenzka er því miður of fábreytt
í litum og of ójafnt að gæðum
til þess að gaman sé að vefa úr
því, — eins og efnið er þó gott.
Þá er helzt til ráða að lita það
sjálfur, en það finnst mér allt
of tímafrekt. Það er rétt eins
og málaramir þyrftu að rífa
alla liti sína sjálfir.
— Er langt síðan þér byrj-
Ásgerður E. Búadóttir.
Hér á síðunni er viðtal við hana.
uðuð að vefa? Lærðuð þér það
kannski í Listaháskólanum í
Kaupmannahöfn ?
— Nei, þar var ég við teikni-
og málaranám í þrjú ár hjá
prófessor Lundström. En eftir
að ég kom heim, fór ég á vefn-
aðarnámskeið hjá Guðrúnu Jón-
asdóttur. Ég hafði of lítið hús-
rúm til að mála, og í ullinni
þóttist ég finna efni, sem hæfði
mér. Það er reglulega skemmti-
legt að vinna úr ull. Þegar mað-
ur hefur heimili og börn, er
líka miklu þægilegra að hlaupa
frá vefstólnum en litunum.
Mér hafði orðið starsýnt á
dúkinn á borðinu fyrir fram-
an okkur og spurði hvemig
hann væri unninn.
Vinkona Ásgerðar úti í Kaup-
mannahöfn hafði búið hann
þannig til, að hún skar mynztrið
úr í kartöflu og þrykkti með
sérstökum lit (sem Ásgerður
kveðst raunar hafa séð í verzl-
uninni Pensillinn) á hvítt hör-
léreft.
Með ótal spurningum kemst
ég að því, að Ásgerður hefur
einnig fengizt „svolítið“ við að
myndskreyta bækur og teikna
bókakápur. Stundum notar hún
þann hátt að klippa og líma
upp formin í staðinn fyrir að
teikna þau og mála á flöt.
— Mamma komdu, ég vil fara
að sjá lömbin, kveður nú við.
Þriggja ára snáða finnst
lömbin sýnilega miklu skemmti-
legri en allt tal um listvefnað
og form. Og þegar hann þarfn-
ast mömmu sinnar, verður
auðvitað allur vefnaður og öll
list að sigla sinn sjó.
Ég flýti mér því að kveðja.
14