Vikan - 07.06.1956, Blaðsíða 19
V
t
Allir Reykvíkingar verða að eignast bókina
GAMLA REYKJAVlK
eftir Árna Óla
BÖKAVERZLUN ISAFOLDAR
Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar
Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um
mánaðamótin maí—júní og starfar til mánaðamóta
ágúst—september.
I skólann verða teknir unglingar sem hér segir:
Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl.,
miðað við 15. júlí n.k.
Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða
13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n. k. áramót.
Umsækjendur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir
í skólann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi.
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningastofu Reykjavík-
urbæjar, Hafnarstræti 20, H. hæð, og sé umsóknum
skilað þangað fyrir 24. maí n. k.
Ráðningastofa Rykjavíkurbæjar
BIFRElÐAVORIiR
inÉni
BERIJ — Rafkerti með og án út-
varpsþéttis, fyrir amerískar, ensk-
!h\\W ar og þýzkar bifreiðar.
DODUCO — Platínur í flestar tegundir bíla.
FER — Ljósaperur í flestar tegundir bíla.
LIFE-TIME Rafkerti, Rafgeymar, Bronze-
Filterar og Hjálparhemlar í flestar tegund-
ir bíla.
GUMOUT hið nýja efni til að hreinsa blönd-
unga í bílum. Einnig DIESEL-GUMOUT til
að hreinsa og bæta Brennsluna í dieselvél-
um og olíukynditækjum.
PAL — Bílarafmagnsvörur.
LOQK — Móðuklútar.
SOLVOL AUTOSOL Chrome-hreinsari
AUTOBRITE bílabón, inniheldur 4% Silicone.
SINCLAIR — Smurningsolíur.
SMYRILL
SMUROLIZJ- OG BlLAHLUTAVERZLUN
Húsi Sameinaða — Gegnt Hafnarhúsmu.
SlMI 6Jf39
IJTSVÖR
Fyrirf ramgreiðsla
Hinn 1. júní er síðasti gjalddagi fyrirfram-
greiðslu útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur
árið 1956 og ber gjaldendum þá að hafa greitt
sem svarar helmingi af útsvarinu 1955.
Gjaldendur verða að hafa í huga, að bæjar-
sjóður þarf að innheimta tekjur sínar jafn-
óðum, til greiðslu áfallandi gjalda, og að
gefnu tilefni eru atvinnurekendur og aðrir
kaupgreiðendur sérstaklega minntir á skil-
víslega greiðslu eigin útsvara og útsvara
starfsmannanna.
Reykjavík, 29. maí 1956
Borgarritarinn
19 5
Allir litir veraldar nást með
rr
KODACHROME" filmum
Þessi litfUma er aðeins fá-
anleg f 35 nrm. myndavélar.
Einnig i 8 mm. og 16 mm.
kvikmyndatökuvélar.
KODAK-FRAMLEIÐSLA.
VERZL. HANS PETERSEN H.F.
Bankastræti — Reykjvík.
19