Vikan


Vikan - 07.06.1956, Blaðsíða 15

Vikan - 07.06.1956, Blaðsíða 15
FRAMBOÐSLISTAR í Reykjavík við alþingiskosningarnar 24. júní 1956 A-Listi Alþýðuflokksins 1. Haraldur Guðmundsson, alþm. Hávallagötu 33. 2. Gylfi Þ. Gíslason, alþm. Aragötu 11. 3. Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfr. Drápuhlíð 41. 4. Eggert G. Þorsteinsson, alþm. Bústaðavegi 71. 5. Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú, Lynghaga 10. 6. Egill Sigurgeirsson, lögfr. Hringbraut 110. 7. Kristinn E. Breiðf jörð, pípulagningam. Akurgerði 41. 8. Hjalti Gunnlaugsson, bátsmaður, Kvisthaga 21. 9. Guðmundur Sigtryggsson, verkamaður, Barmahlíð 50. 10. Ellert Ág. Magnússon, prentari, Hólmgarði 4. 11. Gretar Ö. Fells, rithöfundur, Ingólfsstræti 22. 12. Skeggi Samúelsson, jámsmiður, Skipasundi 68. 13. Guðbjörg Amdal, húsfrú, Hólmgarði 39. 14. Pálmi Jósefsson, skólastjóri, Tómasarhaga 29. 15. Jón Eiríksson, læknir, Hörgshlíð 16. 16. Sigurður Guðmundsson, verkamaður, Freyjugötu 10A. D-Listi Sjálfstæðisflokksins 1. Bjarni Benediktsson, ráðherra, Háuhlíð 14. 2. Bjöm Ólafsson, alþm., Hringbraut 10. 3. Jóhann Hafstein, bankastjóri, Háuhlíð 16. 4. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Oddagötu 8. 5. Frú Ragnhildur Helgadóttir, stud. jur., Laugav. 66B. 6. Ólafur Bjömsson, prófessor, Aragötu 5. 7. Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri, Hátúni 19. 8. Angantýr Guðjónsson, verkamaður, Miðstræti 4. 9. Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur, Hagamel 2. 10. Davíð Ölafsson, fiskimálastjóri, Marargötu 5. 11. Frú Auður Auðuns, forseti bæjarstjóm., Ægissíðu 86. 12. Kristján Sveinsson, læknir, Öldugötu 9. 13. Pétur Sæmundssen, viðskiptafr., Bólstaðarhlíð 11. 14. Birgir Kjaran, hagfræðingur, Ásvallagötu 4. 15. Ölafur H. Jónsson, framkvæmdastjóri, Flókagötu 33. 16. Sigurður Kristjánsson, forstjóri, Vonarstræti 2. F-Listi Þjóðvarnarflokks Islands 1. Gils Guðmundsson, rithöfundur, Drápuhlíð 31. 2. Bergur Sigurbjörnsson, kennari, Víðimel 44. 3. Þórhallur Vilmundarson, kennari, Ingólfsstræti 14. 4. Björn E. Jónsson, verkamaður, Miklubraut 20. 5. Guðríður Gísladóttir, húsfreyja, Lönguhlíð 25. 6. Hákon Kristjánsson, húsasmiður, Þverholti 7. 7. Gunnar Jónsson, stud. med., Hraimteig 13. 8. Karl Sigurðsson, pípulagningamaður, Kvisthaga 8. 9. Eggert H. Kristjánsson, póstmaður, Hverfisg. 32B. 10. Unnsteinn Stefánsson, efnafræðingur, Mosgerði 2. 11. Sigurður Kári Jóhannsson, sjómaður, Holtsgötu 34. 12. Jafet Sigurðsson, afgrm., Nesvegi 13. 13. Dagbjört Eiríksdóttir, fóstra, Þorfinnsgötu 14. 14. ölafur Pálsson, verkfræðingur, Hæðargarði 4. 15. Þórhallur Bjarnason, prentari, Hringbraut 73. 16. Friðrik Ásmundsson Brekkan rithöf., Bogahlið 11. G-Listi Alþýðubandalagsins 1. Einar Olgeirsson, alþm., Hrefnugötu 2. 2. Hannibal Valdimarsson, alþm., forseti A.S.1, Marargötu 2. 3. Alfreð Gíslason, læknir, Barmahlíð 2. 4. Eðvarð Sigurðsson, ritari Vmf. Dagsbránar, Litlu-Brekku v/Þormóðsstaðaveg. 5. Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræð., Laugateig 24. 6. Snorri Jónsson, form. Fél. jámiðnaðarm., Kaplaskjólsvegi 54. 7. Eggert Ólafsson, verzl.m., Mávahlíð 29. 8. Hólmar Magnússon, sjómaður, Miklubraut 64. 9. Áki Pétursson, fulltrúi, Ásvallagötu 69. 10. Drífa Viðar, húsfrú, Barmahlíð 22. 11. Ingimar Sigurðsson, vélvirki, Lauganesvegi 83. 12. Benedikt Davíðsson, húsasmiður, Miðstræti 5. 13. Skúli H. Norðdahl, arkitekt, Flókagötu 10. 14. Hulda Ottesen, húsfrú, Bollagötu 16. 15. Þórarinn Guðnason, læknir, Sjafnargötu 11. 16. Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, Gljúfrasteini, Mosfellssveit. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 28. maí 1956 KR. KRISTJÁNSSON, HÖRÐUR ÞÖRÐARSON, STÞ. GUÐMUNDSSON 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.