Vikan


Vikan - 30.10.1958, Síða 24

Vikan - 30.10.1958, Síða 24
 1 Hvar er myndin tekin ? 2 Myndin er tekin úr flugvél í flugtaki yfir kaupotað á Islandi. Hvað heitir kaupstaðurinn? 3 Þessi mynd er tekin úr stjórnklefa flug- vélar. Hvaða staður er þetta ? 1 AFMÆLISGETRAUN VIKUNNAR II. Hér birtum við 2. þátt í afmælisgetraun Vik- unnar. í síðasta blaði birtum við ljósmyndir af nokkrum flugvélum og áttu lesendur að segja til um gerð vélanna.. Nú birtum við þrjár myndir af lendingastöðum á íslandi og eiga þátttakendur að geta sér til hvar á landinu þessir staðir eru. I næsta tölublaði Vikunnar birtum við þriðja þátt getraunarinnar og þar með lýkur henni. Eins og áður hefur verið sagt eru verðlaunin flugferð til Kaupmannahafnar og auðvitað heim aftur. Nú er um að gera fyrir alla að spreyta sig og hver veit nema það verði þú sem sezt upp í Viscountflugvél Flugfélagsins og flýgur yfir hafið. Víð viljum enn einu sinni minna lesendur á að senda ekki svörin við spurningunum fyrr en get- rauninni er að fullu lokið. I efra horni til hægri eru spurningarnar sem eiga við myndirnar. 24 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.