Vikan - 26.02.1959, Blaðsíða 3
VIKAN
Útgefandi: VIKAN H.F.
Blaðstjóm:
Hilmar A. Kristjánsson (ábm.)
Jónas Jónasson
Bragi Kristjónsson
Ragnhildur Asgeirsdóttir
Ásbjörn Magnússon
(auglýsingastjóri)
Framkvæmdastjóri:
Hilmar A. Kristjánsson
Verð í lausasölu kr. 10,00. Áskriftarverð
kr. 216,00 fyrir hálft árið. Greiðist fyrir-
fram.
Ritstjóm og auglýsingar:
Tjaraargata 4. Simi 15004, pósthólf 149.
Afgreiðsla, dreifing:
Blaðadreifing h.f., Miklubraut 15. Simi
15017.
Prentað í Steindórsprent h.f.
Kápuprentun 1
Prentsmiðjunni Eddu h.f.
Myndamót gerð í
Myndamótum h.f., Hverfisgötu 50.
nafnið pitt, en úr pvi pú leggur pessa áherzlu á
pað, er pað vitanlega ekki gert. Svo vomim við
að sem flestir verði til að skrifa stúlkunni.
Frá andnesjum.
Hrafnabjörgum 3. febrúar.
„ .... Og gott hefir mér þótt að lesa suma
pistlana svo sem: Aldarspegil, Foreldraþátt, en
„Dagbók fangans" kunni ég ekki að meta, get
aldrei skilið, að þegar maður misstígur sig sé
það alltaf öðrum að kenna, en manni sjálfum og
eigi þvi ekki að þola önn fyrir.
Vinsamleg leiðrétting.
Vikublaðið Vikan, Heykjavík:
1 „Pósturinn" í blaði yðar 7. tbL 21 árg. er
út kom 12. febr. s. 1. er birt svohljóðandi bréf:
„Kæra Vika.
Mikið værir þú ágæt, ef þú vildir svara þess-
um spurningur fyrir mig:
-. Hvaða skóla þurfa þeir að ganga á, sem
ætla sér að verða kokkar? Ég meina á skipum
og bátum. Og er ekki hægt að læra hér á landi?
2. Eru nokkur viss aldurstakmörk ?
3. Hvað tekur það langan tíma?
Sveinn“
1 svari yðar vísið þér fyrirspyrjanda til Fiski-
félags Islands, og tel ég það svar vera ófull-
nægjandi, og vil því leyfa mér að svara þess-
um spurningum þannig:
1. Matsveina- og veitingaþjónaskólinn. Sam-
kvæmt 1. gr. laga nr. 82/1947 um Matsveina og
veitingaþjónaskóla, skal skólinn veita hagnýta
fræðslu þeim sem gerast vilja matsveinar eða
veitingaþjónar á skipum eða í gisti- og veitinga-
stöðum. Skólinn er til húsa í Sjómannaskólahús-
inu.
2. 1 a. lið 2. gr. laga nr. 82/1947 er gert að skil-
yrði að nemandi sé 16 ára eða eldri.
3. Samkvæmt 2. gr. reglugerðar fyrir skólann
dags. 12. marz 1956, sem gefin er út samkv.
heimild í 3. og 4. gr. áður tilvitnaðra laga skulu
haldin tvö fjögurra múnaða námskeið fyrir mat-
sveina á fiskiskipum og flutningaskipum, en
nám til sveinspróf tekur 4 ár.
Að lokum vil ég ráðleggja fyrirspyrjanda að
snúa sér til skólastjóra Matsveina- og veitinga-
þjónaskólans, Tryggva Þorfinnssonar, varðandi
þetta mál.
Virðingarfyllst,
Böðvar Steinþórsson,
formaður skólanefndar Matsveina- og
Veitingaþjónaskólans.
Hjálp í viðlögum.
Kæra Vika.
Þú hefur fengið nokkrar ákúrur fyrir frásögn-
ina um fóstureyðinguna. Ég vil nú sérstaklega
þakka þér fyrir þá frásögn og tel þig nú tvímæla-
laust bezta barna- og unglingablað landsins.
Það væri margt öðruvísi í okkar þjóðfélagi ef
foreldrar stæðu ekki eins og hálfvitar fyrir
framan afkvæmi sín úr því þau eru 13—14 ára
gömul. Mig langar nú orðið til að eignast börn
ef þú vilt hjálpa mér til að ala þau upp.
Með beztu kveðju,
Boddi.
TlZKAN í spéapegll.
PEIMINiAVIIMIK
Birting á nafni, aldri og heimilisf. kostar 10 kr.
Annie Sigurðardóttir og Elsa Elíasdóttir, báðar Hvita-
nesi, Skógaskóla, Hangárvailaaýslu viö pilta 15—16 óra
(mynd fylgi). Kristinn Kjartansson, Kristlnn Gunnars-
son, Magnús Bjarnason og Sigurður P. Gunnarsson.
allir i Skógaskóla, Rangárvallasýslu við stúlkur 15—17
ára. Sigurjón Þór Hannesson og Þórður Gislason, bóðir
Bændaskólanum, Hvanneyri við stúikur 17—19 óra.
Hrefna Kristinsdóttir, Guðmunda K. Guðnadóttlr,
Hrefna Halldórsdóttir, Þórunn B. Siguröardóttír, Elisa-
bet Halldórsdóttir, Ragnheiður Þórðardóttir, Þórunn
Matthíasdóttir, Ásta Ársælsdóttir. Guðmunda Þ. Gisla-
dóttir, Magnea Sigurðardóttir allar eru stúlkurnar i
Skógaskóla, A-Eyjafjöllum, Rangórvallasýslu og óska
eftir brófaskiptum vlð pilta 16—18 tíra. Sigrún Gisla.
Varmahlíð, Skagafirði, við pilta 17—20 óra (mynd
fylgi). Susie Parks, Sundlaugavegl 9, Reykjavlk, við
pilta 18—23 ára. Einar Gunnarsson, Tjarnargótu 6,
Keflavík, við pllta og stúlkur 10—13 óra. Júlíus Gunn-
arsson, Tjarnargötu 6, Keflavik, við piita og stúlkur
9-12 ára. Dóra Þorsteinsdóttir, Arnarstapa, Vestmanna-
eyjum, við pllta 15—17 ára (mynd fylgi). Jóhanna Boga-
dóttir, Heiðavegi 64. Vestmannaeyjum, við pilta 16—17
úra (mynd fylgi). Fjóla E. Arnórsdóttir, Ásdis J. Karls-
dóttir, Dagmar Brynjólfsdóttir. Ingunn A. Ragnarsdðtt-
ir, allar að Hóraðsskólanum Reykjum. Hrútafirði, V-
Hún., við pilta 15—18 ára.
Jósefina Guðmundsdóttir og Guðrún Guðmundsdóttlr,
bóðar & Héraðsskólanum, Laugarvatni, við pilta 16—17
ára (mynd fylgi). Jón Pálsson, Suðurgötu 18, Siglu-
firði, við stúlkur 15—17 ára. Björg Sveinbjörnsdóttir,
og S'elma Jóhannsdóttir, báðar á Húsmæðraskólanum,
Laugalandi, Eyjafirði, við pilta 18—20 ára. Karl Sigur-
geirsson, við stúlkur 14—16 ára og Jóhann Björnsson,
við stúlkur 15—16 ára, báðir á Reykjaskóla, Hrúta-
firði (mynd fylgi). Úlfar Björnsson, Skagaströnd, A,-
Hún., við stúlkur eða pilta 18—25 ára.
,,Óska eftir bréfaviðskiptum við jafnaldra minn
(pilt eða stúlku), sem skrifar á cnsku eða norsku
(dönsku). Ég er 18 ára, búsett í Noregi hef miðskóla-
inenntun og er við framhaldsnám. Nafn mitt og heim-
ilisfang er: Björg Greter, Sörum gárd. Sörum p.
Norgc."
SKlÐAÚTBÚNADUR
ávallt fyrirliggjandi
Skíði m/hickory-sóla
og stálköntum ... kr. 840.00
Skíðástafir frá ... ... — 75.00
Skíðabindingar ... — 120.00
— bama ... ... — 60.00
Skíðaskór barna .... — 260.00
— fullorðinna ..... ... — 361.00
Svigskór ... — 657.00
Sldða-
vettling-
ar
Skíða-
hosur
Skíða-
húfur
Skíða-
buxur
SKIÐAABURÐUR — ALLSKONAR
Ennfremur allskonar
viðleguUtbúnaður
Tjöld, tjaldbotnar, svefnpokar, bak-
pokar, vindsængur, prímusar, átta-
vitar o. fl. o. fl.
SENDI GEGN PÓSTKRÖFU
HVERT A LAND SEM ER
VIKAN
3