Vikan


Vikan - 26.02.1959, Blaðsíða 22

Vikan - 26.02.1959, Blaðsíða 22
Ein bók á tíu dögum rÖLDAFRAMLEIÐSLA. Á strönd ur að baki þeirri fjöldaframleiðslu, Genfarvatnsins liggur einstæð sem Simenon afkastar. Flestar sögur verksmiðja . . . Þar er aðeins hans eru sakamálasögur með sál- einn verkamaður, enginn verksmiðju- fræöilegu ívafi. Aðalsöguhetjan er reykháfur og einvörðungu ein lítil alltaf ihugli leynilögreglumaðurinn vél, sem er knúin handafli, — rit- Maigret, sem aldrei te kur út úr sér vél. Þetta er skáldsagnaverksmiðja. pípuna. Jean Gabin hefur gert hann Þama i Echendens-höllinni við frægan á kvikmyndatjaldinu. Simen- Renens hefir belgísk-amerísk-fransk- on lætur þó lögregluforingjan hvíla svissneski rithöfundurinn Georges sig meðan hann snýr sér að viða- Simenon búið í rúmt ár. Það er hann meiri viðfangsefni, skáldsögum þar sem hefur ritað söguna Kynlegur sem hann kafar djúp sálfræðinnar arfur, sem undanfarið hefur birtt og tekur ýmis örðug vandamál til sem framhaldssaga í Vikunni. Sim- meðferðar. Hann er jafnvígur á báð- enon er belgískur að uppruna og ar þessar bókmenntagreinar. Eng- hefur nú setzt að í Sviss eftir að inn er honum fremri að lýsa and- hafa búið i Ameríku um árabil. rúmsloftinu í frönskum smábæjum Hann ritar ekki aðeins allar bækur með jafn fáiun dráttum og hnitmið- sínar á frönsku en lætur þær einnig uðum. Hann þekkir þessa bæi út og gerast í frönskum smábæjum. Þessi inn og lýsir íbúum þeirra eins og 56 ára gamli rithöfundur hefur unnið aldagömlum kunningjum sínum. það afrek að skrifa 159 skáldsögur Hinn mikli rithöfundur Frakka, um ævina, og sú 160. í röðinni mun André Gide, kallaði hann eitt sinn koma út í Sviss í maí-mánuði næst- listmálara bókmenntana. komandi um líkt leyti og kona Sim- En hann leggur einnig höfuð- enons, frú Denise áætlar að hún mun áherzlu á að lýsingar sínar séu sem léttari verða. réttastar og sannleikanum sam- kvæmar. Þegar hann var að skrifa „Negr- ann,“ sem gerist í lestinni Paris-Menton elti hann stöðvar- stjórann í Cannes á röndum í þrjá daga frá morgni til kvölds til þess að kynnast öllum smáatriðum I því sambandi. Næstum allar sögu- hetjur hans eru dag- farsgóðir, miðaldra smáborgarar, sem skyndilega er hrint að óvörum inn í iðu- kast stórra örlaga: frímerkjakaupmaður ákærður saklaus um morð, bókari fær skyndilega ástriðu til að fara á flakk og brjóta allar brýr að baki sér, sjónhverf- ingamaður verður forfallinn drykkju- sjúklingur. Þó að Simenon sé ekki drykkjumaður sjálfur og hefur aldrei ver- ið það, hefur hann alloft tekið til með? ferðar í sögum sin- um sálarlif drykkju- mannsins og raun- Blaðamaður og sálfrœðingur. — verulega veit hann meira um það Stéttarbræður Simenons, lesendur og efni en margur sálfræðingurinn. gagnrýnendur brjóta heilann án ár- Það er styrkur Simenons að honum angurs um það leyndarmál sem ligg- er kleift að lifa sig inn í sálarbar- áttu þá sem söguhetjur hans eiga í og hann lýsir þessum persónum svo trúverðulega að lesandinn þykist þekkja þar sjálfan sig og granna sina. Ein bók á tiu dögum. — Maður skyldi ætla að rithöfundr sem lætur frá sér fara fimm til sex bækur á ári, yrði að sitja við skrifgorðið hvern dag árið um kring. En því fer fjarri að Simenon geri það: hann dvelur ekki lengur en tvo mánuði ársins að meðaltali í vinnuherbergi sínu. Að öðru leyti ferðast hann um heiminn og hefur opin augu og eyru. Þar sem hann ritar mestmegnis um staðhætti þar sem hann er sjálfur persónulega kunnugur, liggur í hlut- arins eðli að hann er alltaf á ferða- lagi að kynna sér sögusviðin. Hvar- vetna má búast við að hitta fjöl- skylduna, hvort heldur er í Texas, Arizona, New York, París, Bretagne og Rivierunni. Það mun brátt sýna sig hvort Simenon ætlar sér að setjast að í Sviss til langframa. 1 tómstundum sínum — þ. a. s. þegar hann vinnur ekki að ritstörf- um — sem Simenon vinnur aðalverk sitt: búðarskilti, atburður á götunni eða bara auglýsing í dagblaði er nóg tii að setja af stað hina stórvirku hugarvél sem framleiðir hugmynd að skáldsögu. Allt er samvizkusamlega skráð í minnisbækur og geymt. Þeg- ar kemur að hinu stóra augnabliki að hugmyndin hefur tekið á sig þann búning að óhætt er að hefja ritun sögunnar, dregur Simenon sig í hlé og lokar sig inni I vinnuher- bergi sínu. Þar ritar hann fyrst nokkur áriðandi viðskiptabréf, út- fyllir nokkrar ávísanir og býr sig undir tiu daga einangrun. Þessa tíu daga kemst ekkert annað í huga hans en bókin sem hann vinnur að. Hann mælir ekki orð við nokkurn mann. Hann gengur um með fjar- rænt augnaráð utan við sig, etur og drekkur næstum ekki neitt, þvær sér varla og rakar sig alls ekki. Hann lifir fullkomlega í heimi skáld- sögunnar sinnar og segist þola og reyna allt sem persónur hans þola -------fa„ . ....._____.....-----....... og reyna, bæði likamlega og and- liða á löngu áður en hún getur hleg- lega. Þó hann lifi allan daginn í að sig störfum á ný, því ungbörn þessari imynduðu veröld situr hann þarfnast mikillar umhirðu fyrstu ekki við ritvélina lengur en frá kl. mánuðina. Georges kærir sig hins- 6—9 á morgnana — en á þessum vegar kollóttan um slika hluti. Hann þremur timum ritar hann heilan hlakkar bara til að skrifa næstu kafla sem ekki þarf að hreinrita. skáldsögu og hlakkar þó enn meira Eftir tíu daga er bókin tilbúin í til að sjá nýja barnið. „Hugsa sér prentsmiðjuna, rithöfundurinn þarf að ég er að verða pabbi aftur, 56 ára ekki um að bæta. Hann vill ekki sjá gamall," hrópar hann upp og ljóm- söguna framar, ekki heyra á hana ar af sælu, „það er ákjóanlsget yng- minnst — hvorki lesa hana né sjá ingarmeðaí." á kvikmynd. Hann vill fyrst og fremst hvíla sig rækilega þangað til næsta söguefni gerir vart við sig. En þessir fáu vinnudagar eru síð- ur en svo illa launaðir. Fyrir nokkru var ein af sögum Simenons kvik- mynduð í Ameríku undir nafninu „Flækingarnir“ og hann ritaði sjálf- ur kvikmyndahandritið. Fyrir þessa vinnu, sem hann tók tíu daga að venju, hlaut hann að launum 200,000 svissneska franka. Denise sér um allt. — Þó að Georges Simenon sé fyrir löngu orð- inn margfaldur auðkýfingur, er hann þó alltaf jafn alúðlegur og dag- farsprúður, og likist að ýmsu leyti söguhetjum sínum. Hann leyfir sér engan munað þó hann hafi meira en efni á því, hann býr í glæstri höll og það er eini munaðurinn sem hann leyfir sér. Eina ástríða hans eru pípureykingar — og það á hann sam- eiginlegt með söguhetju sinni, leyni- lögreglumanninum Maigret. Hann unir sér bezt í skauti f jölskyldunnar, með eiginkonu sinni, frú Denise og börnum þeirra tveimur, Johnny 9 ára og Marie-José 5 ára. Þar að auki á hann fullvaxta son frá fyrra hjónabandi, Marc að nafni, sem oft dvelur með þeim. Hann hefur nægan tima til að sinna einkalífi sínu; því jafnskjótt og ein af bókum hans er fullskrifuð þarf hann engu að kviða. Denise sér um það, sem eftir er. Hún var einka- ritari hans áður en þau giftust og enn er hún einkaritari hans. Það er hún sem tekur á móti gestum, af- greiðir viðtöl, gerir samninga við út- gefendur, þýðendur, kvikmynda- framleiðendur og — síðast en ekki sist — skattstofuna. Þó að hún sjálf hafi fyrir löngu ráðið sér einkarit- ara er það enginn smáhlutur að ráðmennskast með 159 bækur, sem búið er að þýða á tugi tungumála og þar að auki hafa um 60 þeirra verið kvikmyndaðar. Denise hefur áhyggjur af því hvernig skrifstofan muni ganga þeg- ar kemur að því að hún verður að rlvflcyn sicr í flft viri. 'ÞflrS rrmn KÆMI SKRADDARIMM Framháld af bls. 25. varð dauðskelkuð og hrópaði: -— Björninn kemur á eftir okk- ur og ætlar að taka þig! Hinir skraddararnir höfðu þá af öfund og illsku farið inn í búrið og skrúfað töngina af birninum, svo að hann losnaði ag síðan hleypt honum út. En hvað gerði litli skraddar- ímii nú ? Hann stakk sér á höf- uðið, rak fæturna út um vagn- gluggann og kallaði: — Sérðu skrúftöngina ? Hafðu þig burtu, annars skaltu fara inn í hana aftur. Þegar björninn heyrði þetta, sneri hann óðara við og hljóp S P A U G Jón keypti sér móturhjól með körfu og fór strax til Sigga vinar síns til þess að sýna honum gripinn. Siggi vildi ólmur að Jón færi í smá öku- ferð með sig. Jón tók vel í þetta og lögðu þeir félagar af stað, Jón ók hjólinu en Siggi var í körfunni. Gekk ferðin vel og brátt voru þeir komnir á góðan hraða. Þegar Jón hafði komið hjólinu upp í 60 kílómetra hraða, tók hann eftir að Siggi leiðar sinnar, en skraddarinn og kóngsdóttirin óku í ró og næði til kirkjunnar og voru gef- in saman, og hann bjó með henni sæll og glaður eins og fugl á kvisti. var orðinn dálítið undarlegur og þrútinn í andliti. Hann kom hjólinu upp í 80 kílómetra hraða og sá þá, að Siggi var orðinn blár í andliti. Þetta þótti Jóni svo undarlegt, að hann ók á 100 kílómetra hraða til næsta sjúkrahúss. Þegar þangað kom var Siggi orðinn alla vega litur í andliti. Jón stöðvaði hjólið og og sagði áhyggjufullur: „Hvað er eiginlega að þér Siggi minn.“ Þá svaraði Siggi: „Botninn datt úr körfunni og ég þurfti að hlaupa alla leið.“ Gamli maðurinn kom niður- lútur út úr kirkjunni og veif- aði á leigubíl og sté inn í hann. „Hvert má ég aka yður?“ spurði ökumaðurinn. „Akið þér f’ram af' næsta bjargi maður minn, ég ætla að fremja sjálfsmorð," svaraði sá gamli. Eitt sinn var Mark Twain að drekka við bar einn í New York. Hann bað alltaf um tvöfaldan wiskí og vatnsglas. Maður, sem stóð við hlið hans, sá, að ekkert lækkaði í vatnsglasinu, enda þótt viskíið hyrfi eins og dögg fyrir sólu niður um kverkar skáldsins. Að lokum fór honum að þykja þetta kyn- legt og spurði: „Hvers vegna drekkið þér ekkert af vatninu?" Þá svaraði Twain: „Til hvers að vera að kveikja eld, ef mað- ur slekkur hann strax aftur?“ 22 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.