Vikan


Vikan - 26.02.1959, Blaðsíða 18

Vikan - 26.02.1959, Blaðsíða 18
18. VERÐLAUNAKROSSGÁTA VIKUNNAR Elns og lesendum er kunnugt hef- ur Vikan tekið upp þá nýbreytni að veita verðlaun fyrir rétta ráðn- lngu krossgátunnar í hvert sinn. Berist fleiri réttar ráðningar en ein, verður að sjálfsögðu dregið um það hver vinninginn hlýtur. Verðlaunin eru 100 krónur Vegna lesenda okkar í sveitum landsins hefur verið ákveðið að veita þriggja vikna frest til að skila ráðningum. Lausnin sendist blaðinu í lokuðu umslagi, merkt „Krossgáta“ i pósthólf 149. í sama blaði og lausnin er birt, verður skýrt frá nafni þess sem vlnning hlýtur. Margar réttar ráðningar bár- ust á 15. verðlaunakrossgátu Vik- unnar og var dregið úr réttum ráðningum. RAGNHILDUR ASGEIRSSON, Sólvallagötu 51, Reykjavík. hlaut verðlaunin, 100 krónur. Vinnandinn má vitja verðlaunanna á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Tjarnargötu 4. Lausn á 15. krossgátu er hér að neðan. 0R&- T£Ki l/M V/»K- 0$ SK'Ql). .... 06- CFTiK- 3RVGCI- fí RÍFVl FTA R- ST/É’i- fl/V TALft Völfo- f IV., SK.iT. FUCrL S-rfíLFS- Cvi- S HCrfí /k'flL- /ei/ CrfíSK. d-yí)7A 1R /UÍUF. VÓPo- € l/V., S*ST. wfi LfíHis. LfíCr 1 , i “1/ Ru- STfLL p e M UPP- MflÓPt/A/ m'al \ Lbí i/V V ÍTI IíRuTjH. SVyKTi- ttXöSS V0?\J - £>* , S< ÍT. VflR/Vlfl TR'é 'JflW- íKnrv. IfJC, SrUióT Tólu SK'eyTi 0 - A//CúTA Ffl g flví F- Awfl HfMfl ÍOCrfJ LiTlAK TVkfl XíliuR (J-Reiv- iR VéiTÍv P OR A/ K/T4l flifóífl RyK FtLMr FÉRSK í*M- itílóu ÉKFnn íiKf/VK V/»- v£v_J S/CrTl SK.ST. /VílTv/V m V//Z/ flFioíV fKllM- é FVI 5/ CrA f MÆíCJ- K-ERáA/ ViI«6R 'fl T6v- V<RK| Titill S€?l V Pýi?i Gkk \ ÖLL flfíHÍA Tfífsai mliííi S'6R- IR B o <- 'fítt-HD £i.D~ r-^x i, t-'oRvr 40 r £Tv, /UJo'ífl ýáífl/ 5A« - WJÓíl LifvH fln/iM- ItíFÍ- l»Cr | FRhfl ■ —» FuírL- fl-R yy///, mí Fornar ástir Framhald af bls. 9. ,,Já. Hvar eigum við að nema staðar?“ „Hvar sem þú vilt.“ Hún brosti við þessu óvænta svari. „Hvað heldurðu að við verðum lengi á leið- inni til Carneilhan?“ 1 fyi'sta sinn sá Julie móta fyrir óvissu í svip bróður sins. Hann lyfti handleggjunum og lét þá síðan falla. „Þrjár vikur . . . þrjá mánuði . . . alla ævi.“ Hann hlustaði eftir hryssunum, sem famar voru að ókyrrast. Þau heyi'ðu glamrið í skeifum á steinlögðu strætinu fyrir neðan. „Er þetta ekki einkennileg tilfinning, Julie, að eiga peninga og ekkert heimili, í stað þess að eiga heimili og enga peninga ?“ Þessi fáu orð, hrjúf röddin, stórt, titrandi nefið, hreyfingar kjálkavöðvanna undir rauðleitri, nauð- rakaðri hökunni, fengu mjög á Julie, og henni fannst þetta lifandi sönnun bróðurkærleikans. „Eg vil lifa, Julie. Það fær á mig, að hafa ekki peninga fyrir fóðri og öðrum nauðsynjum." Julie lagði höndina á handlegg bróður síns til þess að stöðva þessa langloku, sem hún kunni utanbókar. Og hún fann handlegginn taka við- bragð, vöðvana hreyfast og hún gladdist yfir þessum kröftum. Þeir virtust tákn vonar og stuðn- ings. „Sólin er komin upp,“ sagði Léon. „Við tök- um á okkur krók, Julie. Þá verða hryssurnar ekki eins þreyttar, né heldur konan, sem ríður. Við förum ekki alfaraleið, heldur yfir graslendi. Gayant kannast við slóðir, sem eru næstum ævin- týralegai', vegna þess hve þær eru afskekktar." Julie þandi út nasirnar og hallaði sér að hon- um til samþykkis. „Þú hefur ekki varað Carneilhan gamla við því, að ég kæmi líka?“ „Hann kemst fljótt að því,“ sagði Léon þurr i bragði. „Ef við hefðum sagt honum það, hefði hann ef til vill setzt niður og skrifað þér til þess að koma i veg fyrir að þú færir. Návist þín verð- ur honum til ama í fyrstu. Hann verður að ryðja öllu sínu hafurtaski út úr bláa heiberginu þínu, saltbirgðunum og hirsinu, þurrkaða brauðinu, sem rakinn og rotturnar ásækja.“ Meðan hann talaði, lét Julie hugann reika gegn- um hliðið, inn í kalt anddyrið og hún ímyndaði sér að hún hengdi stráhattinn á hjartarhornið. Þykir mér enn vænt um heimili mitt, hugsaði hún. Elska ég enn skyldmenni mín tvö, þögnina, stoltið, sparneytnina Hún kom inn í bláa her- bergir, upplitað af sólinni. Mig langar til þess að mála það bleikt! Hvít asparlaufin vörpuðu ljóma á minningu hennar eins og endurspeglun árinnar, og hún hallaði sér út um gluggann á bláa herberginu. Nema ég máli það gult! — IJr sporöskjulaga herberginu uppi í turninum stóð Julie de Carneilhan, fimmtán ára, með ljósar fléttur vafðar um ennið og gægðist niður á hnött- óttar krúnur linditrjánni tveggja, sem vörpuðu skugga sínum á veröndina, og hún horfði á stóð- merarnar, sem hvíldu á enginu á Carneilhan gamla með flata húfu á kollinum og litla hezli- viðartág, sem gægðist upp úr vasa hans. Svo að götuflækjan, „hringstiginn" sem kertaspákon- an hafði minnzt á, lá að herberginu, sem hún hafði lifað í, þegar hún var lítil stúlka, eins og for- lögin hefðu ætíð ætlað henni þetta hlutskipti. Þau skeyttu engu sofandi fólkinu í húsinu, þegar þau gengu niður stigann, og það small í stígvélum þeirra, meðan þau töluðust við. „Heldurðu að ég ætti að taka þennan spritt- lampa?" „Eg er með sjúkrakassann; hann er vafinn inn í teppi.“ Þegar þau komu út, tvístigu hestarnir blíðlega, og Julie gekk að hverjum þeirra og gaf þeim sykurmola, til þess að gera yfirbót og endur- heimta vináttu þeirra. Hnakkarnir og beizlin og aktygin, teygð af sifelldri notkun, ljómuðu af elli og sífelldri fæðingu. Julie, sem var orðin óvön útilofti og ferðlögum, kunni sér ekki læti úti í náttúrunni; liún bjóst næstum við að tína plómur og liljur á leiðinni, villt jarðarber og villirósir. Hún þráði skógar- slóðir og angandi heiðamosann. En framar öllu minntist hún sendinna stíga, sem gáfu mjúklega undan hófum hestanna. Á báða bóga voru netl- unar og krækiberjalyng, runnar, sem strukust við tagl og fox, signir slóðar, þar sem Julie og annai' maður riðu hlið við hlið, þétt hvort upp að öðru, sæl og glöð. — Herbert! Og sítt hár mitt, sem snerti axlir mínar, þegar ég leit i augu hans! Hún þiýsti enni sínu að makka Tulliu, til þess að gleyma þessum veikleika sínum. Síðan sneri hún sér ákveðin að bróður sínum. Hryssan háa Hirondelle, tíguleg og fögur, gekk að Carneilhan, leitaði að hönd hans og gældi við hana með þöndum nösum. Ó, hugsaði Julie, hann tekur að minnsta kosti með sér, það sem hann elskar mest í þessum heimi. SÖGULOK. Lausn á 15. krossgátu Vikunnar B D 5 fí J- n u fí a a K. Ö O /C U V C K. ö *L H £ t L L. £ fí D fí V £. o c £. y r f L i D 5 / N /V t 'O T>_ n_ /7 D fí M i N /V i 5 r £ Þ D U ■fL /. fí K fí i 5 T l fí U 5 n £ O n l/ T J T fí u ií F a fí ú N V £ a u Q U Ð V n a L i T c o K 0 7L y V i fí í L L fí L T 5 K fí V t N Or N D fí y T K fi N fí U Ð N- c /7 u Ð /V fí U r N U N N R fj K R. fí D F fí L U 7L U ' N fí V. u N £ í T U N P_ fí U M fí R. Bankaþ jónninn: „Er maður yðar heima; ég er með víxil-----“ Húsfreyjan: „Því miður, hann er á ferðalagi í verzlunarerindum.“ Bankaþjóninn: „-------víxil, sem ég þarf að borga sjálfur------“ Húsfreyjan: „En ég á von á honum á hverri stundu -------“ Bankaþjónninn: „------ef hann get- ur það ekki.“ Húsfreyjan: „Það er að segja, ef hann tefst ekki viku eða lengur.“ 18 VTKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.