Vikan


Vikan - 16.04.1959, Qupperneq 5

Vikan - 16.04.1959, Qupperneq 5
Undarlegt sambland... •• * Hvað er langllfi ? Lífsnautnin frjóva, alefling andans og athöfn þörf. jJJútlðarmenning byggist öll á þeirri lífsskoðun, sem Jónas Hall- grímsson nefnir í þessum línum. Ef ég hefði andstceða lífsskoðun, vceri ég anndðhvort hrœsnari eða andstœðingur nútíðarmenningar. Ef ég t. d. afneitaði lífsnautninni, eœri ég samkvœmt þvl mannhatari eða hrœsnari. Og ef ég játaðist undir dyggðir lífsflóttans: nœgjusemi nœgjuseminnar vegna, auðmýkt fyrir hefðbundnu eða sjálfteknu valdi, fórnarlund án fómarmarkmiðs, bölró án uppreisnar, góðmennsku hinna eimirðarlitlu, vœri ég afturhaldsmað- ur, og fœri svo að samúð mln með þreytulegu fólkí þessara dygða yrði að samúð með lífsflótta þess, vceri ^BJÖRN Sigfússon fœddist 17. jan- úar 1905 að Stóru-Reykjum í Suður- Þingeyjarsýslu. Eoreldrar hans voru hjónin Halldóra Halldórsdóttir bónda ó Kálfaströnd við Mývatn Sigurðs- sonar og Sigfús Bjarnarson bóndi á Kraunastöðum og hlúla. Segir ekki af ferðum Bjamar, fyrr en hann sezt tvítugur að aldri í Kennaraskólann. Þar var hann algjörlega sér á parti, skaraði fram úr í öllum greinum og var nánast talinn ofviti af skóla- systkinum sínum. Björn hefði vafa- laust ekki þurft að sitja í Kennara- skólanum nema hálfan vetur, en hlaut að dvelja þrjá vetur sér til mikilla tafa og leiðinda. Við loka- próf varð hann langhcestur bekkjar- systkina sinna, hlaut 132 stig; hæstu fáanlega einkunn l 7 námsgreinum 5% í 5 greinum og 5% i S. Var það fáheyrt afrek og hefur enginn gert Fornleifarannsóknir I Skálholti — hvar er Björn? fylgi mitt við kröfur menningarinn- ar orðið liœpið og einskis virði. Mér ber að kjósa hálfvelgjulaust, og ég kýs mér að lifsskoðun þá langlífis- trú, sem þjóðskáldið birti í vísunni. Af skilningi minum á vísunni leiðir, að ég verð ósáttur um lífsskoðun við marga menn, sem ég var fœddur i sátt við.“ Þannig hefst „játning“ Bjarnar Sigfússonar, sem birt var i bókinni ,Játningar“ og út kom fyrir rúm- um 10 árum. Grein sina nefndi Björn ..Skilyrði þroskáns". betur. Vorið 1929 þreyttí hann svo stúdentspróf. Gunnar Thoroddsen hafði verið dux scliolae frá því hann kom i Mentaskólann. Hann hlaut hœsta einkunn állra nemenda við stúdentspróf — en Björn Sigfússon, sem tók prófið utanskóla hlaut 1/100 hœrra en dux scholae. Þótti það œði mikil framhleypni af Birni, en hann hefur sennilega ekki getað við þvi gert! EFTIR þessi afrek innritaðist Björn í háskólann. Þar lagði hann þjóðskjalavörður viðurk&nndi tiiður- stöður hans. FÁIR rengja einstœða minnisgáfu Bjarnar Sigfússonar. Sumir hálda fram, að þetta sé hreint ekki eðli- legt, hvílík ósköp maöurinn man og kann glögg skil á. Hann er fjarri því takmarkaður við sérsvið sitt, Islenzku og lslenzk fræði, en er nœr óskeikul alfrœðiorðabók í flest- um greinum öðrum. Síðasta veturinn, sem Björn var við nám í Kennaraskólanum, veiktist stund á norrœnu, sem svo er rang- lega kölluð og hafði þar sem annars staðar mjög skamma viðdvöl og lauk meistaraprófi 9. maí 193!t með eink- unninni „admissus cum egregia laude“, var semsagt talinn „ágœt- lega hœfur“ og einn þriggja, sem fengið hafa þann vitnisburð. Að lokn- um þessum fágœta og ágœta árangri fékkst Bjöm við kennslu lengi vel og kenndi m. a. i Menntaskólanum. Agi var ekki álltof strangur hjá Birni og nemendur hegðuðu sér ekki ávallt vel. Lenti Bjöm oft í stökustu vand- rœðum, og kunni fá ráð í góðmennsku sinni til að stilla lúna óstýrilátu nemendur. 1 vandræðum sínum spurði hann einn bekkinn hvemig vandinn yrði bezt leystur. Gámngar hugðu gott til sakleysis Islenzku-meistar- ans og sögðu honum, að eina ráðið til að halda aga í bekknum væri að fara upp á kennarapúltið og standa þar tiltekinn tíma. öllum til mikill- ar undmnar stökk kennarinn þegar upp á borðið og allt datt í dúnalogn og hélzt þannig upp frá þvi. A þess- um árum fékkst Björn einnig við margháttuð ritstörf og um tíma vann hann að Islenzkri samheitaorðabók og gerir ef til vill enn. Þá reit hann greinar i tímarit. Einnig annaðist hann útgáfu Ljósvetningasögu fyrir Fomritafélagið og kannaði hana til hlítar, svo að jafnvel efasemdarmað- urinn Barði heitinn Guðmundsson, háttemi mannsins og ofvizku. Flest- ar munu þœr hafa verið heimildar- Htlar, en sumar þeirra „hefðu getað verið sannar“, eins og gamli maður- inn sagði á slnum tíma um óskylt málefni. E.in var á þá leið, að ein- hverju sinni hefði Bjöm verið i síld- arvinnu á Raufarhöfn. Þá var efni til keppni, hver lengst gæti háldið höfði sínu niðri í fullri vatnstunnu. Bjöm átti að hafa sigrað í keppn- inni með svo miklum glœsibrag að draga varð hann upp úr tunninni. svo að hann ílentist þar ekki! önnur var um það, þegar Björn hafði hug d kvonfangi. Segir sagan, að hann hafi velt vöngum ákaflega, hvort ráð- stöfunin vœri skynsamleg eða ekki Hafði hann gengið um gólf í her- bergi sínu heilan dag og hugsað mál- ið gaumgœfilega. Um hádegi sagði hann: Ekki er gott að vera einsam- áll; og er leið að kvöldi: En hitt er bölvað líka! Þá er mœlt, að hann hafi gengið á fund meyjarinnar og bundið ráðahaginn fastmœlum! ÁRIÐ 19lf!i varði Bjöm Sigfússon doktorsrit sitt „Um Islendingabók". Sérfróður maður hefur tjáð oss, að margt hafi Bjöm gert betur um dag- ana. Ýmis fleiri ritverk hafa komið Framhald & bls. 28. hann eitt sinn af inflúensu. Var þá sóttur læknir til sjúklingsins. Varð lœknirinn furðu lostinn, er hann kom í herbergi Bjarnar, því allt vegg- fóðrið i herberginu hafði verið út- krotað latneskum sagnbeygingum, sem sjúklingurinn las sér til hugar- hœgðar l veikindunum. Enginn skyldi halda, að Björn Sigfússon hafi fæðzt með allan fróðleikinn. Hann er ár- angur þrotlauss náms f áratugi, 6- trúlegrar baráttu fátœks sveitapilts, sem )com snauður til höfuðborgar- innar og átti fáa að nema sjálfan sig og óhemju álcafa og menntaþrá. Sjálfur hefur Bjöm sagt: „Treystu áldrei á óverðskuldaðar náðargáfur. Treystu hinu, að það muntu öðlast, sem þér liggur á hjarta að ávinna þér.“ Eftir að Bjöm hafði tekið stú- dentspróf með glœsibrag og haf- io nám í norrœnudeild, tóku að mynd- ast kynstur af skringisögum um 5 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.