Vikan


Vikan - 23.04.1959, Síða 3

Vikan - 23.04.1959, Síða 3
VIKAN l’ENNAVINIK Otgefandl: VIKAN H.F. Blaðst jóm: Hilmar A. Kristjánsson (ábm.) Jónas Jónasson Bragi Kristjónsson Ásbjörn Magnússon (auglýsingastjóri) B'ramkvæmdast jóri: Hilmar A. Kristjánsson Verð í lausasölu kr. 10,00. Áskriftarverð kr. 216,00 fyrir hálft árið. Greiðist fyrir- fram. Ritstjóm og auglýsingar: Xjamargata 4. Simi 15004, pósthólf 149. Afgreiðsla, dreifing: Blaðadreifing h.f., Mikiubraut lfi. Simi 15017. Prentað i Steindórsprent h.f. Kápuprentun i * Prentsmiðjunni Eddu h.f. Myndamót gerð 1 Myndamótum h.f., Hverfisgötu 50. Birting á nafni, aldri og heimilisf. kostar 10 kr. Slgurjón Jónsson, Tjarnargötu 2, Keflavík, við pilta eða stúlkur 11—13 ára. Magnús Sædal Svavarsson, Lauf- ásl, Ytri-Njarðvík, við stúlkur eða pilta 12—13 ára. Svavar H. Annelsson, Grund, Hellissanrdi, Snæf., við fólk á aldrinum 19—21 árs. Svafar Gunnþórsson, örn Árnason og Jón Óskarsson, allir á m/b Verði TH 4, Grindavik, við stúlkur 16—20 ára (mynd fylgi). Ingi- björg Svanbergs, Engi, ísafirði, við pilta og stúlkur 18—24 ára. María Lúðvíksdóttir, Tangagötu 24, Isa- firði, við palta og stúlkur 18—21 ára. Emel H. Póturs- son, Lindargötu 18, Siglufirði, við stúlkur 16—18 ára. María Halla Jónsdóttir, Byggðavegi 164, og Steinunn G. Lórenz, Fróðasundi 3, báðar á Akureyri, við pilta og stúlkur 18—21 árs. Öskar Guðmundsson, Varma- læk, Bæjarsvelt, Borgarfirði, við stúlkur 22—27 ára. Fjóla Gísladótir, Margrét Einarsdóttir, Gyða Siggeirs- dóttir og Magnea Gunnarsdóttir, allar á Húsmæðraskól- anum, Varmaiandi, Borgarfirði, við pilta og stúlkur 18—23 ára. Kristinn Egilsson, Einarsnesi, pr. Borgar- nesi, við stúlkur 15—17 ára Helga Sigþórsdóttir, Ein- arsnesi, pr. Borgarnes, við pilta 17—21 ár. Jón Ragnar Björnsson, ölvaldsstöðum, Borgarhreppi, Mýrasýslu, Borgarfirði, pr. Borgarnes, við unga menn og konur, sem áhuga hafa á leiklist. Kolbrún Þórarinsdóttir, S'ogavegi 196, Reykjavík, við pilta eða stúlkur 15—17 ára. Elnar Jakobsson, Dúki, Sæmundarhlíð, Skagafirðl, við stúlkur 14—16 ára (mynd fylgi). Bar hér í Reykjavík. En maður hlýtur að vilja fá méira að heyra um „Islenzka sjónvarpið." Hlustandi. —O— Pipar og salt. Kæra Vika! Við erum hérna tvær vinkonur, sem langar til þess að vita, hvernig við eigum að krækja okk- ur i stráka. Við viljum taka það fram, að við förum aldrei á böll og kunnum lítið að dansa, en við erum orðnar ansi hræddar um að við ætlum ekki að ganga út. Við erum heldur ekkert sér- staklega laglegar. Svo vonum við, að þú gefir okkur góð svör við þessu eins og öllu öðru. Vertu blessuð og sæl. Heiða og Lóló. SVAR: Mikil ósköp er að heyra þessa örvœnt- ingu! Pið eruð svona hrœddar við að þurfa að pipra! Það sakar ekki svo mjög, þótt þið séuð ekkert sérstaklega laglegar, það er fleira en fríðleikurinn, sem karlmenn ganga á eftir. Reyn- ið að lœra betur að dansa, stundið íþróttir og farið í ferðalög með piltum. Fjallaloftið verkar svo einstaklega vel, líka á þessu sviði. Þið gœt- uð jafn vel gengið í stúku, þar hefur mörg stúlk- an krœkt sér í pilt! -O— Mount Everest Kæra Vika! Viltu vera svo góð að segja mér, hvort það sé ekki rétt, að fjallið fræga Everest sér hæsta gnípa jarðarinnar. Það er út af veðmáli. Með fyrirfram þökk. Solla. SVAR: Jú, fjaUið Everest er álítiö að sé hæsti tmdur jarðarinnar. Hann er 29.002 fet. „Stina, ó Stina ...“ Vika mín! Hjálpaðu mér nú. Ég er mjög hrifin af einum strák, en hann vill mig bara ekki. Hvað á ég eiginlega að gera? Getur það verið vegna út- litsins. Ég er nú samt anzi lagleg, ljóshærð og bláeygð en dálitið tileygð og vinstúlkur mínar segja að ég sé vel vaxin en kannske full lítil. Ég vona að þú gefir mér góð svör, helzt sem fyrst. Þín Stína. SVAR: Þetta er ósköp álgengt fyrirbrigði, Stína mín. Beata ráðið er að hœtta að hugsa um strákfiflið, þvi að hann hlýtur að vera í meira lagi undarlegur, úr því hami sér ekki hvað þú ert lagleg og reyndu svo að verða hrifln af einhverj- um öðrum, sem kann að meta þig, því nóg er nú til að smekklegum karlmönnum. JAMES DEAN Margir hafa beðið okkur um að birta mynda af JAMES DEAN. Hér kemur myndin. LlNAN ðuitn_^ VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.