Vikan


Vikan - 23.04.1959, Page 7

Vikan - 23.04.1959, Page 7
* 1 VORTtZKAN Sumardagurinn fyrsti — dagur barnanna er í dag. Tízkusíða Vik- unnar telur því daginn tilvalinn til að velja sér snið á sumarkjólinn og vordragtina. Því miður er þessi dagur svo snemma vors að fæstir telja fært að klæðast slíkum fatnaði. En það er minsta kosti gaman að fara að hugsa til þess. Skærir og bjartir litir eiga að vera i telpukjólunum í ár. Litlar telpur hafa mikinn áhuga fyrir að líkja eftir klæðnaði þeirra sem stærri eru og bera að taka tillit til þess að kjólarnir verði ekki of smábarnalegir. Frægasti tízkuteiknar í bamafatnaði er talin ver frá Lee í Banda- rkjunum. Hún heldur því fram að telpur sem orðnað eru 7 ára hafi mikinn áhuga fyrir að fá að velja kjólinn sinn sjálfar með mömmu. VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.