Vikan - 23.04.1959, Page 19
Rauðmagaréttir
Rauðmaginn aflast aðal-
lega á þessum tíma árs og
er því sjálfsagt að hagnýta
sér hann sem bezt.
Rauömagasúpa.
og soðinn rauðmagi.
2 rauðmagar,
1 I. vatn,
1 /i tsk. salt,
safi af /i sítrónu eða
1 tsk. borðedik,
3 lárberjablöð,
250 gr. sveskjur,
4 sneiðar þurkuð epli,
1 stór matsk. hveiti,
sykur og borðedik eftir
smekk.
Hveljunni er flétt af.
Rauðmaginn skorinn i 4—5
stykki eftir stærð hans,
sveskjur, þurrkuðu eplin,
saltið, edikið og lárberja-
salt og pipar,
3 dl. soðið vatn.
edik,
rauðaidlnmauk,
sykur og sósulitur.
Hveljunni er flett af og
rauðmaginn skorinn í þunn-
ar sneiðar. Hveiti salti og
pipar bl. saman. Smjörlíkið
brúnað á pönnu. Rauðmaga-
sneiðunum snúið upp úr
hveitiblöndunni og brúnað-
ar móbrúnar á báðum hlið-
um. Raðað síðan á fat.
Heitu vatni helt á pönn-
una. Það sem eftir er af
hveiti blöndunni er hrært
vel út I köldu vatni og
hrært síðan út í soðið á
pönnunni. Smekkbætt með
ediki, sykri og rauðaldin-
mauki og síðast sósulitur
settur í sé sósan ekki nógu
laufin sett strax í vatnið
og látið sjóða. Siðan er
rauðmaginn settur í og
soðinn i 15 min.
Froðan er veidd ofan af
soðinu. Sykur og citronu-
safi sett í eftir smekk,
og hveitið hrært út í
köldu vatni og sett út í um
leið og hrært er vel í pott-
inum. Sjóðist i 5 min.
Soðinn rauðmaginn er
borinn inn á fati með soðn-
um kartöflum sveskjum og
citronusnelðum.
Súpan borin i diskunum,
en sykur og pressaður safi
úr citronu er haft á borð-
um, ef einhver vildi bragð-
bæta súpuna, eða setja
citronusafa yfir rauðmaga-
sneiðamar.
Steiktur rauðmagi.
2 rauðinagar, . .
100 gr. smjörlíkl,
1 matsk. hveiti,
brún. Sósunni er síðan helt
yfir rauðmagann. Borið inn
með soðnum kartöflum.
Slgin grásieppa.
Þegar líður á vorið má fá
bæði signa grásleppu og
saltaða og er það soðið eins
og hver annar siginn og
saltaður fiskur en gæta skal
þess að hafa nægar soðnar
kartöflur með.
Siginn rauðmagi eða grá-
sleppa er alveg herramanns-
matur og ekkert siður en
söltuð grásleppa en gæta
verður þess að hún sé vel
afvötnuð, þvi það vill oft
verða svo að hún sé of sölt-
uð.
A KVÖLDBORÐEÐ
Rauðmagi f hlaupi.
Ef rauðmagi og rauð-
magasoð gengur af frá mið-
degisverðinum, er gott að
notfæra sér það og búa til
rauðmagahlaup úr >'ví. Soð-
Ef húsmóðir fær gesti í matinn með litlum eða
engum fyrirvara er ódýrasta og oft bezta lausnia
að hafa fiskrétt. Með tvo 3ja punda fiska er hægt
að framreiða ágætis máltíð handa 6—8 manns.
ið er síað og mælt. 1 1 1. af
soði þarf 8 plötur af mat-
arlími, salt og pipar látið
I eftir smekk einnig citrinu
safi (% pressuð citrona)
eða i þess stað borðedik.
Soðið er síðan helt í gler-
skál eða form, rauðmaga-
leifamar settar þar í ásamt
lárberjalaufi gulrétum,
citronusneiCum og öðru
grænmeti ef það er við
hendina.
Síðan látið standa þar til
það er vel hlaupið.
Vínarsniddur úr lúöu.
• 1 /i kg. beinlaus lúða,
salt og pipar,
1—2 eggjahvítur,
brauðrúst,
100 g. smjörlíki,
1 sftróna,
kapar,
kryddsfid,
1 /i dl. fisksoð,
2 msk. sherry.
Berjið lúðusneiðamar
lauslega. Lagið þær til og
gerið þær kringlóttar. Strá-
ið á þær salti og pipar.
Dýfið þeim i eggjahvitu,
veltið í brauðrúst og brúnið
i smjörlíkinu. Skolið pönn-
una með soðinu og bland-
ið það víni. Hellið því á
fatið. Setjið sítrónusneið
með síld og kapar ofan á
hverja sníddu. Berið fram
með soðnvun kartöflum.
Fiskur með Ijósri sósu
í móti.
1 Yi kg nýr fiskur,
salt,
60 g. feiti,
60 g hveiti,
60 g. smjörlíki,
4>/2 dl. mjólk,
1 dl. súr rjómi,
safi úr /4 sítrónu,
V, tsk. sinnep,
salfc,
brauðrúst.
Verkið fiskinn og flakið,
skerið í fingurþykkar ræm-
ur, og brúnið lauslega í
feitinni og stráið salti yfir.
Búið til hvíta sósu og
bragðbætið með rjóma,
sltrónusafa, sinnepi og salti.
Leggið fisk og sósu í lög-
um í mót. Hafið sósu ofan
á og stráið brauðrúst yfir.
Bakið i ofni i nál. % klst.
Berið fram I mótinu.
Flskrönd.
1 pd. fiskur (beinlaus
og roðflettur),
40 gr. kartöflumjöi,
40 gr. hveiti,
2 dl. mjólk,
2 tsk. salt,
/i tsk. pipar,
1 lftill laukur.
Fiskurinn er vel verkað-
ur. Enginn fisltur má fara
með soðinu og á að byrja
að rífa það efst. Saxist 6—8
sinnum. Saltið er saxað með
og í síðasta skiptið, sem
saxað er, er laukurinn hafð-
ur með. Þá er fiskurinn
settur í skál og hveitið og
kartöflumjöli hrært út með
mjólkinni og piparinn látinn
í. Því næst er farsið látið
i randmót og soðið i vatni i
20 min. Röndín er losuð
með • hníf og hvolft á fat,
tómatsósa borin með.
Tómatsósa.
25 gr. smjörlíW,
40 gr. hveiti,
4 dl. fisksoð,
1 dl. tómatlögur.
Fiskbeinin eru soðin i dá-
litlu vatni með % tsk. salL
Þetta sjóðist I 10 mín. Soð-
ið er síað frá, og sésan er
búin til. Smjörið er brætt
I potti, hveitið látið út i
og fisksoðið, sem áður hef-
ur verið síað, látið smátt
og smátt í. Suðan látin
koma upp á milli þess, sem
soðinu er helt út í. LátiC
sjóða i 3 mín., þá er tómat-
lögurinn látinn út I, bragð-
bætt með pipar (örlítið).
Sósan borin í sósuskál.
að Bonig9s Spagctti
er búið tö úr beztu semolina. — Þess
vegna sýðst það svo vel og helst mjúkt
og Ijúffengt.' Honig’s Spagetti
19
VIKAN