Vikan - 23.04.1959, Blaðsíða 24
Barnapeysa á tveggja ára
Það má nota hvaða mynstur sem
er á þessa gerð af peysum t. d. kað-
ílprjón.
TSfni: 150 gr. grillongarn. Prjónar
ir. 2% og 3.
Bakstykki: Fitjið upp 78 1. á prj.
ar. 2% og prj. 1 sl. og 1 br. 6 cm.,
takið þá prj. nr. 3 og prjónið það
mynstur sem á að vera á peysunni.
tvisvar, og 1 1. í annarri hverri 'unf.
þar til 1 eru búnar. Jafnframt er
tekið úr við ytri brún eins og áður.
Ermar: Fitjaðar upp 46 1. á prj.
nr. 2% og prj. 1 sl. og 1 br. 7 cm.
takið þá prj. nr. 3 og prj. mynztur.
Aukið í á fyrsta prj. 8 1. með jöfnu
millibili. Aukið síðan í 1 1. í hvorri
hlið i 6. hverri umf., þar til 1. eru
Aukiö í 12 1. á fyrsta prj. með jofnu
millibili. Þegar komnir eru 21 cm.
írá uppfitjun eru felldar af fyrir
áandvegum 5 1. hvoru megin, því
isest 1 1. í hvorri hlið í annarri hverri
’jmf. Þcgar komnir eru 24 cm. er 1
jkift jafnt á 2 prj. önnur hliðin
Jrjónuð fyrst og tekið úr eins og
iður, Þegar komnir eru 33 cm. eru
. aettar á nælu eða band.
Hin hliðin er prjónuð eins.
<’ramatykki: Fitjað upp og prjón-
V' alveg eins og bakstykkið, þar til
comnir eru 30 cm. þá eru 16 miðl.
átnar á nælu (fyrir hálsmáli). önn-
ir hliðin er prjónuð fyrst og tekið
ir hálsmegin, 1 1. í hverri umf.
66. Þegar búið er að prjóna 24 cm,
eru felldar af 5 1. í hvorri hlið, þá
1 1. I hvorri hlið í 4. umf. 5 sinn-
um. Þá eru teknar úr 2 1. á miðri
ermi í 4. hverri umf. og jafnframt
haldið áfram að taka úr 1 1. í hvorri
hlið í 4. hverri umf. Þar til 14 1.
eru eftir. Þá er fellt af og byrjað
framan á erminni, fyrst 4 1. — 5 1. —
5 1.
Hin ermin prjónast eins.
Peysan saumuð saman og 98 1.
teknar upp i hálsinn á prj. nr. 2%
og prj. 1 sl. og br. 8 cm. Fellt af.
Kraginn brotinn yfir á réttu og
rennilás settur í að aftan.
ÉG A SON
Framhald af bls. 26
„Nei, nei, ég er viss um, að hann
á ekki annan son.“
„Með ungri stúlku frá Philadelp-
hiu?“
Dauðaþögn ríkti í stofunni. Rhodt
ar hann var tíu ára.“
auðaþögn ríkti í stofunni. Rhodt
tók upp glas sitt. „Segið mér eitthvað
um Gavin. Hve gamall er hann
núna?“
„Hann er bráðum tvítugur. Hann
kemur heim eftir stutta stund. Ég
veit ekki hvað skal segja um hann.
Þér vitið vafalaust um líkamsástand
hans, ef Dudley hefur minnzt á hann.
Hann er bráðduglegur. Ég segi það
ekki, vegna þess að ég er móðir hans.
Hann er mjög gefinn fyrir tónlist og
er nokkuð pennafær. Þarna kemur
hann . . .“
Þegar Rhoda leit upp, varð hún að
taka á öllum sálarkröftum, til þess
að hrópa ekki upp, því að Gavin var
vanskapaður og dró á eftir sér ann-
an fótinn. Og skyndilega sá hún allt
Ijóst fyrir sér. Hún rétti honum hönd-
ina.
„Það gleður mig að kynnast yðnr,“
sagði hún.
24
VIKAN