Vikan


Vikan - 23.04.1959, Page 28

Vikan - 23.04.1959, Page 28
I VIKULOKIN Geturðu beðlð meðan ég hjálpa pabba með heimaverkefnln mfn? MaMaMá ég hringja? Hann segir manni svo skemmtilega upp starfll Ég hefði átt að rotann í fyrstu lotu, meðan hann var ei'nnl Og því skyidi mamma ekki vera á milli okkar á tertunnl??? Börnin á myndinni eru ánægð á svipinn, þó að rignt hafi og biautt sé umhverfis, því að þa'u eru öll f regn- galla frá SAVA. Hann heldur þeim hlýjum og þurrum, og enginn hindrar þau í að sulla dáiítið í pollunum. * Regngallinn er úr mjúkum „STIGOLON" dúk. Buxurnar eru með sér- staklega þægilegu sniði og því mjög auðvelt að fara í þær. Smekk- legur og sterkur hlífðarfatnaður. * Barnaregnkápur þrjár gerðir. * SAVA barnaregnkápurnar, sem vöktu mikla athygli á fatasýningunni í Austurbæjarbíói, eru væntanlegar á markaðinn innan skamms. Allur regnfatnaöur frá SAVA er rafsoðinn á öllum saumum og því algjörlega vatnsheldur. BRÆDRABOROARSTiC 7 - REYKJAVÍK Sími 22-1-60 (5 línur) mENTSMIÐJAN EDDA H.F.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.