Vikan


Vikan - 07.05.1959, Page 7

Vikan - 07.05.1959, Page 7
Diagtarkjóll (a la Chranel) úr mohai-tweed efni í mandel-rosa lit, sem er einn af aðaltízkulitum vorsins 1959. Hatturinn er í sama lit en blómið sem skreytir hann er svart og sömuleiðis hand- tazkan. Þessi kjóll sýnir allt það nýjasta í vortízkunni. ,,Das Prinzez Empirekleid“ kallar þjóðverjinn það, þar sem mittislínan er enn í empire-stílnum. Hinn stóri kragi, síddin, sem eru tveir þumlungar fyrir neðan hné, og hinar hálf-löngu ermar, eru mest áberandi einkenni vor- tízkunnar 1959. ---->■ VOR- TÍZKAN Vordragt í frá Chanel. svörtu og hvítu VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.