Vikan


Vikan - 07.05.1959, Blaðsíða 7

Vikan - 07.05.1959, Blaðsíða 7
Diagtarkjóll (a la Chranel) úr mohai-tweed efni í mandel-rosa lit, sem er einn af aðaltízkulitum vorsins 1959. Hatturinn er í sama lit en blómið sem skreytir hann er svart og sömuleiðis hand- tazkan. Þessi kjóll sýnir allt það nýjasta í vortízkunni. ,,Das Prinzez Empirekleid“ kallar þjóðverjinn það, þar sem mittislínan er enn í empire-stílnum. Hinn stóri kragi, síddin, sem eru tveir þumlungar fyrir neðan hné, og hinar hálf-löngu ermar, eru mest áberandi einkenni vor- tízkunnar 1959. ---->■ VOR- TÍZKAN Vordragt í frá Chanel. svörtu og hvítu VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.