Vikan


Vikan - 07.05.1959, Qupperneq 28

Vikan - 07.05.1959, Qupperneq 28
I VIKULOKIN Jæja strákar, hvað eigum við að skoða í kvöid, Venus, Orion eða Ijóshærðu stelpurnar í húsinu hin- um megin við göt'una? n I n n m | | Jæja, jæja, keyrðu þá sjálf mann- eskja ... I Hann er sagður flýja á mjög skemmtiiegan og frumlegan mátal J O o o o W I C H M A N N dieselmótor er ódýrari í rekstri í m.s. „Haförn“ er 320/400 ha. Wichmann-mólof í meira en 50 ár höfum viö framleitt vélar i fiskibáta. Nýjasta gerð af WICHMANN DIESELMÓTOR er gerðin ACA.sem byggður er eftir reynslu, sem við höfum fengið á þessum tíma. Gerðin ACA er tvígengis ein- virkur dieselmótor með skolloftsblásara. Hann er framleiddur með 2-8 strokkum. Afl- framleiðslan er 100 hestöfl í hverjum strokki við 350 snún./mín. Þessi lági snún- ingshraði eykur notagildi skrúfunnar mik- ið, en af því leiðir að mótoraflið nýtist vel. Eldsneytiseyðslan er 165 gr./Ha.kjlst. við „normal“ fulla ferð, en eyðslan er einnig lítil þegar vélin gengur án álags, en það hefir mikla þýðingu í fiskibátum. Skrúfan er skiptiskrúfa með vökvaskiptingu. Þetta auðveldar stjórntökin mjög, og hægt er að stilla hraða skipsins mjög nákvæmt. Við botnvörpuveiðar og annan drátt er skipti- skrúfan mjög hagkvæm, og ennfremur þegar siglt er móti sjó og vindi. — Með Wichmann borgar sig 4Wí< 111 ■ 11 • ................ < 1111111 ■ 111 nMMiiiiiiiiiiiiiinim Gerð Strokkar ha. Þungi 2ACA 2 200 7500 3ACA 3 300 10500 4ACA 4 400 12500 5ACA 5 500 14500 6ACA 6 600 17000 7ACA 7 700 19000 8ACA 8 800 21000 liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii su verður dráttartakið meira, hagkvæm- lag á mótorinn og minni eyðsla. Gerð- að öðru leyti eins og allir Wichmann- mótorar, traustbyggður og þarf lítið viðhald og endist lengi. Rubbestadneset Umboðsmaður okkar á Islandi Jón Kr. Gunnarsson Hafnarfirði. - Simi 50351 - Pósthólf 94 Hættu þessum bölvuðu brögðum og komdu með veskiðl

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.